Jólabjórs pælingar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
kollig
Villigerill
Posts: 2
Joined: 23. Sep 2015 17:51

Jólabjórs pælingar

Post by kollig »

Sælir snillingar
Við félagarnir erum frekar nýbyrjaðir í bjórbruggi og erum búnir að skella í eina tvöfalda uppskrift af Bee Cave sem gekk vonum framar og eru fullir eldmóð að halda áfram. Hugmyndin var alltaf að gera jólabjór en tíminn líður og flestar þær tillögur sem hafa komið fram gera ráð fyrir að vera töluvert fyrr á ferðinni. Þessvegna datt mér í hug hvort einhver snillingurinn hér lumaði ekki á einhverri snilldar uppskrift af jólalegum bjór sem gæti verið tilbúinn fyrir jól ef við setjum í hana núna á næstunni.

Allar hugmyndir væru vel þegnar.

Kveðja Kolli
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Jólabjórs pælingar

Post by rdavidsson »

Ég gerði þennan einusinni, mjög einfaldur og góður. Svo sem ekkert mikið "jóla" við hann en það mætti bæta við kanil/appelsínuberki/Múskat.. Ég notaði Nottingham eða US-05 ger (ekki lagerget eins og uppskriftin segir til um)
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=609

Ég hef gert þennan bjór síðustu 3 jól, kemur mjög vel út. Múskat hnetan er að er góða hluti:

Meskjað við 67°C, gerjaður við 18°C í 2-3 vikur.. Múskat hnetan er ekki inni beersmith, setja 1-2 teskeiðar. ÞEssi ætti að sleppa fyrir jól þar sem ABV er bara rétt yfir 6%

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 27,22 l
Post Boil Volume: 21,84 l
Batch Size (fermenter): 21,00 l
Bottling Volume: 21,00 l
Estimated OG: 1,064 SG
Estimated Color: 28,4 SRM
Estimated IBU: 35,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 70,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5,32 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 1 86,2 %
0,24 kg Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 2 3,9 %
0,20 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM Grain 3 3,3 %
0,20 kg Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 4 3,3 %
0,20 kg Roasted Barley (300,0 SRM) Grain 5 3,3 %
11,35 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 60,0 min Hop 6 13,1 IBUs
11,35 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 40,0 min Hop 7 11,5 IBUs
11,35 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 20,0 min Hop 8 7,9 IBUs
11,35 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 5,0 min Hop 9 2,6 IBUs
1,00 tsp Cinnamon Stick (Boil 5,0 mins) Spice 10 -
0,60 tsp Orange Peel, Sweet (Boil 5,0 mins) Spice 11 -
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 12 -
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
einaroskarsson
Villigerill
Posts: 48
Joined: 16. Mar 2015 18:19

Re: Jólabjórs pælingar

Post by einaroskarsson »

Við hentum í þennan um daginn:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=218147

Fleyttum honum yfir á secondary á mánudaginn og það kom alveg svakalega góður ilmur! Farinn að hlakka til jólanna ;)
kollig
Villigerill
Posts: 2
Joined: 23. Sep 2015 17:51

Re: Jólabjórs pælingar

Post by kollig »

Takk fyrir þetta, nú fara fram stíf fundarhöld hvað skal gert.
Post Reply