Ég vill biðjast velvirðingar á því hversu hratt ég talaði, en ég hafði ekki talað fyrir framan mikið af fólki síðan í barnaskóla. Þó svo að allir séu vinir þá var ég svolítið stressaður

Hérna er þetta á PDF skjali svo þið getið lesið þetta á ykkar hraða
