Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar

Post by Plammi »

Mánaðarfundur apríl verður haldinn mánudaginn 13. apríl á Skúla Craft bar frá 20:00 til 22:30
Ekki var talið ráðlegt að hafa fundinn 6. því þá er annar í páskum og fólk almennt í matarboðum og þessháttar.

20:00 - Mæting
20:30 - Dagskrá hefst. Tilkynningar og stutt spjall um hvað er á döfinni
20:45 - Fræðsluerindi um vatn og vatnsprófíla (Hrafnkell brew.is)
22:30 - Hefðbundum fundi lýkur

Við minnum á að félagsmenn í Fágun fá 15% afslátt á barnum á Skúla.

Fundargerð - Mánaðarfundur 13.apríl 2015
  • Fundur var færður yfir á Skúla Craft Bar með stuttum fyrirvara, en það kom ekki í veg fyrir frábæra mætingu (17 manns).
  • Mættir - og drykkir sem komið var með:
    Plammi
    æpíei - 2x brettaður pale ale
    gummikalli
    helgibelgi - 2x dubbel
    hrefnakaritas
    ernir
    ástaósk
    hrafnkell
    karlp - pale ale gerjaðan með geri úr ónefndum frönskum bjór
    dabby
    brynjareddi
    Hörður Björnsson
    bjarkith
    bjorninn
    aðalbjörg kara - 2x Bee Cave
    gunnar már - 2x Tri Centennial
    Jonniah
  • Notað var tækifærið, fyrst svona margir voru mættir, að taka kynningarhring.
  • Formaðurinn kynnti Bruggkeppni Fágunar 2015. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna hér
  • Spjallað var aðeins um Peche 'n Brett - Logsdon Farmhouse Ales sem var fáanlegur á landinu í stuttan tíma og þótti mikill eðal drykkur.
  • Í framhaldið af því var talað um að ekki er sama hvar maður pantar ef maður vill sérpanta í Vínbúðunum. Var Snædísi í Skútuvoginum hrósað sérstaklega. Hægt er að panta hjá henni í gegnum skutuvogur@vinbud.is
    Einhver benti á að Vínbúðin vilji fá sendar pantanir á innkaup@vinbud.is
  • Hrafnkell sá um fræðsluerindi um vatn. Nálgast má fræðsluefnið í 2 bloggfærslum hans á brew.is Vatnsviðbætur og Meira um vatnsviðbætur
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar

Post by æpíei »

Ath breytta staðsetningu. Fundurinn verður á Skúla kl. 20
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar

Post by Plammi »

fundargerð komin inn
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar

Post by karlp »

"onefndar franskan" er þessi: http://www.ratebeer.com/beer/dauphine-l ... re/198510/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (it was a 330ml bottle I had)

The bottle was lot 615, pacakaged July, 2013. it was bought in mid august that year, then lived in the bottom of my kegarator until it was brewed on Dec 29, 2014. Malt was Vienna:Pale:Wheat:Special W (20:18:5:1) with northern brewer, perle and argentinian cascade hops.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply