Keg charger

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Keg charger

Post by gosi »

Ég ætla að gefa innihald kútsins til vinar og ætla að kolsýra hann heima.
Ég var því að spá að nota Keg charger til að þrýsta bjórnum út.
Hve lengi dugir bjórinn, þeas hve lengi er hann kolsýrður þangað til hann verður ekki drykkjarhæfur?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Keg charger

Post by hrafnkell »

Ef þú notar keg charger þá getur hann haldið þrýsting á kútnum þar til hann er búinn. Hann ætti því að geymast alveg jafn vel og venjulega bara.
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Keg charger

Post by Örvar »

Hversu mikill þrýstingur verður í fullum kút með þessu?
Virkar þetta ekki þannig að hylkið opnast inní kútinn og nær jafnvægi þannig að sami þrýstingur er í kútnum og hylkinu?
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Keg charger

Post by gosi »

Nú, opnast hylkið alveg þegar maður tengir það? Er ekki svona hylki samt 600psi.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Keg charger

Post by hrafnkell »

Nei hylkið opnast ekki alveg. Það er venjulega takki á chargernum þar sem maður getur skotið inn smá gasi í einu. Ef hylkið tæmdist þá væri þetta vita gagnlaust því þá yrði of mikill þrýstingur í kútnum og vonlaust að skenkja úr honum.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Keg charger

Post by gosi »

Já ok. Flott :D
Takk fyrir upplýsingarnar

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Keg charger

Post by Örvar »

Ahh oki. En getur maður nokkurnveginn hitt á réttan þrýsting sem passar við lengdina á bjórlínunni sem maður er með? T.d. ca 12psi.
Var að spá hvort maður ætti að fara í svona græju fyrir 3ja kútinn þar sem eg er með tvöfaldann regulator eða bara fara í "Y" stykki með lokum
Post Reply