Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Post by ALExanderH »

Mig vantar um 30 cm sigti og trekt eins og á myndinni

Hvar er best að fá þetta?

Image
Image
geirigusa
Villigerill
Posts: 13
Joined: 15. Oct 2013 23:29

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Post by geirigusa »

Veit ekki með trektina en stór sigti er hægt að fá í IKEA
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Post by gosi »

Búinn að prófa að kíkja í Ámuna til að skoða trektir þar?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Post by Sigurjón »

IKEA er með fín sigti í stærri kantinum. Keypti mér eitt þar núna um helgina.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Post by æpíei »

Sá þessi á tilboðsborði Byko á Granda nú áðan.
IMG_3732.jpg
IMG_3732.jpg (1.41 MiB) Viewed 7427 times
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Post by Eyvindur »

Er þetta food-grade?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply