Bjórgas

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Bjórgas

Post by kari »

Hafa menn eitthvað skoðað bjórgas og "rekstur" á svoleiðis blingi?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgas

Post by helgibelgi »

kari wrote:Hafa menn eitthvað skoðað bjórgas og "rekstur" á svoleiðis blingi?
Ertu að tala um kolsýrukúta og bjórkúta með krönum og læti? Ef svo er, þá já :massi:
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Bjórgas

Post by flokason »

Þú ert væntanlega að meina það sem kaninn kallar "beergas" sem er 25% CO2 / 75% N2 fyrir nitro tap.

Ég hef ekki heyrt um neinn sem er með þetta á landinu, en það hlýtur að vera einhver. Það væri forvitnilegt að fá innsýn í hvernig þetta er, bæði í notkun og svo hversu mikið vesen er að fá áfyllingu á það hér á klakanum og hvað það kostar
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Bjórgas

Post by kari »

Rétt hjá flokason.

Er með kegga, CO2 og annað bling en nitro gasið í samkrulli við stout krana er svolítið heillandi.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgas

Post by helgibelgi »

ahhh... sljór er maður stundum :lol:

Hefurðu prófað að heyra í Ísaga? Það getur verið að þeir geti gert blöndu fyrir þig
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Bjórgas

Post by kari »

Hafði loksins tíma (á miðjum degi) til að hafa samband við Ísaga.
Þeir eru bara að selja bjórgas (30/70mix) í 50L flöskum (1,7m á hæð).
Áfyllingin c.a. 24kíkr og ársleiga á 50L kút er c.a 17kíkr.

Ég verð að fara að skoða að fá mér stærra íbúðarhúsnæði.......
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgas

Post by Eyvindur »

Ég myndi nú tékka á öllum öðrum áður en ég færi að skoða Ísaga.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Bjórgas

Post by kari »

Eru einhverjir aðrir?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgas

Post by Eyvindur »

Ég veit svo sem ekki hvort aðrir eru með bjórgas, en það gæti vel verið. Ég myndi hringja í Já og spyrjast fyrir - finna þá staði sem sýsla með gas og tékka á þeim. Aldrei að vita.

Ég veit að menn hafa líka gert tilraunir með að nota kolsýru á bjórinn og svo t.d. argon til að servera. Eflaust er hægt að gera ótal tilraunir.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Bjórgas

Post by flokason »

Pínugamall þráður, en so be it


Splæstu í svona græju, alveg pínu kúl:
http://www.micromatic.com/draft-keg-bee ... MM200.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
Post Reply