Wyeast blautgerspöntun brew.is

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Wyeast blautgerspöntun brew.is

Post by hrafnkell »

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast.

Fyrirkomulagið er eins og venjulega:

1500kr pakkinn
2000kr ef bakteríur
6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír
Skiladagur pantana er 14. apríl, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 24. apríl, nema páskarnir þvælist eitthvað þar fyrir.

Greiðslur óskast á reikning brew.is: 0372-13-112408, kt 580906-0600. Kvittun á brew@brew.is úr netbanka og sendið mér svo póst á brew@brew.is með hvaða gerla þið viljið.

Hér er listi yfir gerla sem eru í boði.

Ef þig vantar hugmyndir þá eru þessir alltaf vinsælir:

3787 ef þig langar að gera belgískan

3068 ef þig langar í hressandi hveitibjór fyrir sumarið – Þetta er gerið frá Weihenstephaner

1056 fyrir IPA, APA og fleiri stíla sem krefjast “clean” gerjunar

1968 fyrir bittera og fleira – Fullers ger

2124 fyrir allskonar pilsnera – lager ger

Svo er auðvitað margt fleira í boði, tilvalið að skoða og finna sér einhvern spennandi stíl til að brugga!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun brew.is

Post by hrafnkell »

Gerið er komið. Opið á morgun 12-14 og svo á venjulegum tímum.

Hér er gerið sem ég pantaði aukalega og er til sölu:

1056
3068
1968
3787
1214
1450
1099
1028
1581
5112
Post Reply