Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
busla
Kraftagerill
Posts: 63
Joined: 12. Sep 2012 14:02

Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Post by busla »

@Hrafnkell, hvernig ertu að flokka Bee Cave í Beersmith? English IPA kemst næst OG og FG.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Post by Plammi »

BeeCave er American Pale Ale og ætti að falla í þann flokk í Beersmith ef allt er gert eins og uppskriftin segir.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Post by hrafnkell »

Það sem Plammi sagði.
eddi849
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 19. Mar 2014 11:46

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Post by eddi849 »

Í bee cave-num er carahell, sem er ekki í beersmith. Bættið því inn í beersmith eða hvað eru menn að gera ?
Formaður Fágunar

Never trust a skinny brewer
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Post by hrafnkell »

eddi849 wrote:Í bee cave-num er carahell, sem er ekki í beersmith. Bættið því inn í beersmith eða hvað eru menn að gera ?
Smellir á Ingredients -> Grains. Smellir svo á plugins þar og sækir weyermann pluginnið. Voila, Weyermann mölt!
eddi849
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 19. Mar 2014 11:46

Re: Flokkun á Bee Cave í Beersmith

Post by eddi849 »

takk kærlega Hrafnkell :beer:
Formaður Fágunar

Never trust a skinny brewer
Post Reply