hvaða stíl er ég að brugga?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

hvaða stíl er ég að brugga?

Post by karlp »

Hef aldrei fylgist BJCP mikið, en var að reyna að finna "rétt" stíl fyrir bjór sem ég er að brugga í dag...

3.5kg Vienna
500g hveiti malt
200g CaraPils
30g Chocolat

60min/30g Admiral (11%, soldið gamalt)
20min/30g Perle (8%)

Gervin Ale yeast (svipað muntons/s04)

Best sem ég get finna er, Light/Amber Hybrid, kannski California Common. En ég er alls ekki að nota lager ger. annar hugmynd?
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: hvaða stíl er ég að brugga?

Post by Plammi »

Ég mundi skjóta á german alt
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: hvaða stíl er ég að brugga?

Post by hrafnkell »

Jáhm... Eitthvað þýskt, en samt ekki. Væri alveg hægt að setja þetta í nokkra stíla, en fengi líklega athugasemdir á stílbrot í öllum þeim ef þetta væri sett inn í keppni :)
Post Reply