Ég plantaði meðal annars habanero fræjum snemma í vor og er núna kominn með eitthvað nálægt 70 stk af þeim. Ég er búinn að búa til 8 krukkur af sultu úr þeim (mjög góð og sterk), og datt í hug að búa til nokkrar mismunandi tegundir af hot sauce líka:
Code: Select all
http://www.hotsaucemadness.com/hot-sauce-recipes.html
http://habaneromadness.com/habanero-sauce-recipes.html
Veit einhver hér hvar væri séns að fá þær?
Ég hef leitað í tiger, sösterne grene, ikea og rúmfatalagernum hingað til..