Glerflöskur, skrúftappa eða swingtop f. hot sauce

Öll umræða um mat fer hingað.
Post Reply
einsiboy
Villigerill
Posts: 11
Joined: 29. Nov 2010 21:32

Glerflöskur, skrúftappa eða swingtop f. hot sauce

Post by einsiboy »

Sælir,

Ég plantaði meðal annars habanero fræjum snemma í vor og er núna kominn með eitthvað nálægt 70 stk af þeim. Ég er búinn að búa til 8 krukkur af sultu úr þeim (mjög góð og sterk), og datt í hug að búa til nokkrar mismunandi tegundir af hot sauce líka:

Code: Select all

http://www.hotsaucemadness.com/hot-sauce-recipes.html
http://habaneromadness.com/habanero-sauce-recipes.html
Ég hef hinsvegar átt í mestu vandræðum með að finna glerflöskur undir sósurnar. Hef verið að leita af sirka 100-350mL flöskum, en hef hingað til bara fundið 0,5-1L flöskur.
Veit einhver hér hvar væri séns að fá þær?

Ég hef leitað í tiger, sösterne grene, ikea og rúmfatalagernum hingað til..
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Glerflöskur, skrúftappa eða swingtop f. hot sauce

Post by einarornth »

Kannski Fjarðarkaup? Mátt endilega láta vita hvernig tekst til, ætla að prófa þetta fljótlega.
kokkurinn
Villigerill
Posts: 27
Joined: 1. Jan 2013 13:29

Re: Glerflöskur, skrúftappa eða swingtop f. hot sauce

Post by kokkurinn »

Ég myndi fara og tala við Eirný niður í Búri sem er í Nóatúni 17... hún á eitthvað handa fyrir þig
Post Reply