Gott kvöld
Ég var bara að velta fyrir mér hvort einhver ætti svipaða uppskrift og nýlegi osturinn auður? Mér finnst það alveg einstaklega góður ostur og væri til í að geta búið hann til sjálf..
Ef þið eigið hinsvegar ekki uppskrift að henni var ég líka að velta fyrir mér hvort einhver eigi uppskrift af mildum brie eða svipuðum osti?
Gunnhildur