Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by gugguson »

Ger-andi brugghús er búið að tappa á fyrsta bjórinn. Þetta var Kölsch bjór sem fékk hið umdeilda heiti Kölski. Þetta eru fyrstu þrjár flöskurnar sem verða ekki drukknar nema í algjöru hallæri.

Image

Og hérna er miðinn:

Image
Attachments
Logo.jpg
fyrstu-bjorar2.jpg
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by sigurdur »

Mjög flott!

Til hamingju.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by viddi »

Virkilega flott! Til hamingju með hann.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by gugguson »

Takk kærlega.

Þegar innihaldið er ekki gott verður maður að leggja eitthvað í umbúðirnar. :skal:
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by bergrisi »

Virkilega flott. Myndi hiklaust kaupa þennan í ríkinu ef ég sæi hann þar.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by Classic »

Flottur miði. Mér finnst miðinn alltaf vera hluti af uppskriftinni. Sjaldan (að ég held bar einu sinni) hef ég klárað bjór án þess að klára á hann flöskumiða, jafnvel þótt miðinn sé aldrei prentaður út nema til að monta sig af honum eða til að gefa flösku...
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
KariP
Villigerill
Posts: 21
Joined: 10. Sep 2012 19:39

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by KariP »

Afar fallegur miði. Hvar fannstu letrið fyrir nafnið?
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by Classic »

Ég get ekki svarað fyrir Ger-anda, en ég hef fundið marga brúklega fríkeypis fonta á http://www.dafont.com/, má eflaust finna eitthvað þessu líkt í "Gothic" undirflokknum þar.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by gosi »

Mögulega þessi

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Post by gugguson »

Ég notaði þessa ágætu leturgerð: http://www.dafont.com/grusskarten-gotisch.font" onclick="window.open(this.href);return false;
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply