Að búa til jógúrt úr ógerilsneyddri mjólk

Post Reply
Theol
Villigerill
Posts: 1
Joined: 19. Jul 2012 12:21

Að búa til jógúrt úr ógerilsneyddri mjólk

Post by Theol »

Góðan daginn, ég ætla að gera tilraun með jógúrtgerð og hafði hugsað mér þar sem ég bý í sveit að nota ógerilsneyddamjólk beint úr beljunni. Er eitthvað því til fyrirstöðu? Ég sé að einhverjir hafa verið að nota G-mjólk í sína jógúrt, get ég búist við einhverju öðru en að líftími minnar jógúrtar verði bara aðeins styttri en hjá þeim sem nota G-mjólk?

Kær kveðja
Sindri G
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Að búa til jógúrt úr ógerilsneyddri mjólk

Post by sigurdur »

Það er ekkert til fyrirstöðu að þú getir gert jógúrt úr ógerilsneyddri mjólk .. en þú þarft að gerilsneyða hana fyrst.

Hitaðu mjólkina upp í ~80-90°C og kældu hana svo niður í ~45°C.
Bættu svo gerlunum við og leyfðu mjólkinni að gerjast.

Yfirleitt dugar heimagerð jógúrt í 1-2 vikur í ísskáp.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Að búa til jógúrt úr ógerilsneyddri mjólk

Post by karlp »

Hann _þarf_ ekki að gerilsneyða fyrst. Han _má_ bara hita upp ~45°C og bætta við jógurt ger. Enn.... þá er keppni á milli allir hinir ger að byrja :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply