hrafnkell wrote:Hljómar vel, væri gaman að prófa þetta.
S.s. 1 lítri AB mjólk, 1/4 lítri rjómi í stofuhita í 8-10klst eða svo? Eða er það lítri rjómi og lítri AB mjólk?
ef þú setur 1 líter AB og 1 líter rjóma þá færðu 2lítra feita óg góða sýrðarjóma. en hins vegar ef þú vilt hafa léttari útkomu þá máttu nota 1 líter AB og 0,5 líter rjóma, en þá kanski væri gott að láta það standa 12 kltíma (aðeins lengur en 1 á móti 1), því lengur það stendur við stofuhita því þykkari og súrrari það verður. fýrir hvertdag ég tek 250ml pela rjóma 36% á móti 0,5 líter AB. í ýmis tertur og krem ég by til feitara útgáfu
