Anchor bjórar.

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Anchor bjórar.

Post by bergrisi »

Þar sem ég var einstaklega ánægður með jólabjórinn frá Anchor þá keypti ég úrvalið frá þeim í Heiðrúnu í gær. 4 bjórar eru í boði frá Anchor.

Anchor Steam Beer
Anchor Liberty Ale
Anchor Old Foghorn
Anchor Porter

Nánar http://www.anchorbrewing.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég smakkaði Anchor Steam Beer og virkilega ánægður með þennan bjór. Það er einhver rjómakaramella í honum. Einstaklega ljúfur.

Mæli með honum.

Væri alveg til í að brugga eitthvað í líkingu. http://www.beersmith.com/Recipes2/recipe_117.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er bara spurning hvort Hrafnkell á eitthvað í hann.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

Re: Anchor bjórar.

Post by haukur_heidar »

þeir eru líka að seljast mjög vel miðað við verð.

Porterinn er á heimsmælikvarða
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

Re: Anchor bjórar.

Post by haukur_heidar »

þess má einnig geta að heimasíðan er mjög flott. Svo eru þeir með online búð á http://www.steamgear.com" onclick="window.open(this.href);return false;

ég hef pantað glös og grillsvuntu frá þeim :fagun:
Post Reply