Skýjað vín ?

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Skýjað vín ?

Post by creative »

sælir menn og konur

ég keipti mér europris hvítvín og allt gott að frétta af því nema þegar ég er að fella það
þá er það skýjað ég er búin að hrista kolsíruna vel úr og allt ger er fallið í botninn en vínið er enná skýjað
eru þið með einhver ráð ?
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Skýjað vín ?

Post by AndriTK »

geri mér grein fyrir því að þetta er eldgamall póstur, en ég er í álíka vandræðum núna. Hef gert hvítvín 2x áður og gengið vel með fellingu í þeim tilvikum, en ég er að prófa núna vín sem heitir vinrerra, 23l. Vínið er búið að standa núna í tvær vikur en mér finnst það ekki orðið nógu tært. Ef einhverjir hafa einhver ráð þá væri það vel þegið
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Skýjað vín ?

Post by bjarkith »

Þetta eina skipti sem ég hef gert hvítvín þá var það í tunnu í vel rúman mánuð, ég held að ef þú bíður bara þá fellur þetta út á endanum.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply