Þvottur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
FriðrikH
Villigerill
Posts: 19
Joined: 14. May 2011 17:40

Þvottur

Post by FriðrikH »

Hvað er fólk hér að nota til að þvo áhöld, flöskur og þess háttar áður en þau eru svo sótthreinsuð? Einhversstaðar las ég að uppþvottavéladuft henti ágætlega, er eitthvað til í því?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þvottur

Post by hrafnkell »

Ég nota alltaf klórsóda.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Þvottur

Post by arnarb »

Ég nota klór til að hreinsa fötur en joðófórið nota ég til að þrífa flöskurnar og tappana.

Svo er ég einnig með joðófór í skál til að setja smáhluti í á meðan á bruggun stendur.

Það er yfirleitt ekki mælt með uppþvottadufti enda eru sterk lyktarefni oftast notuð í þessi duft.
Arnar
Bruggkofinn
FriðrikH
Villigerill
Posts: 19
Joined: 14. May 2011 17:40

Re: Þvottur

Post by FriðrikH »

Hvað er joðófór og hvar getur maður nálgast það?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þvottur

Post by hrafnkell »

FriðrikH wrote:Hvað er joðófór og hvar getur maður nálgast það?
Joðófór
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þvottur

Post by sigurdur »

Ég vil benda á að joðófór er eiginlega gagnlaust í þrif, en mjög nothæft við sótthreinsun.
Post Reply