Extra virgin í víngerð

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
sweetanna
Villigerill
Posts: 1
Joined: 16. Oct 2010 15:22

Extra virgin í víngerð

Post by sweetanna »

hæhæ ... ég hef mikið verið að spá í að fara að brugga mér hvítvín. Hef aldrei komið nálægt neinu sem heitir brugg þannig að allar upplýsingar eru vel þegnar.... t.d. hvað þarf ég að kaupa mér til að geta byrjað og svo framvegis ? :)
kv
Sweetanna
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Extra virgin í víngerð

Post by hrafnkell »

Áman og vínkjallarinn eru með kit sem eru með öllu sem þú þarft í víngerð, bara smella þér til þeirra og fá upplýsingar og hráefni þar held ég. þetta er venjulega mjög einfalt :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Extra virgin í víngerð

Post by sigurdur »

Ég mæli með að þú annað hvort farir á námskeið hjá Ámunni (mig minnir að byrjendapakki fylgi) eða skoðir myndbönd af þessu á netinu á meðan þú ert að læra þetta.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Extra virgin í víngerð

Post by kristfin »

eða blikkir arnar formanninn okkar og fáir að sja´þegar hann leggur í næst.
hann hefur verið að dunda við hvítvín
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Extra virgin í víngerð

Post by Andri »

Þegar ég var að byrja í brugginu þá voru þeir í ámunni mjög hjálpsamir og gátu svarað öllum mínum spurningum.
Ég keypti byrjunarsettið mitt þar & er bara mjög sáttur með þjónustuna. Það fylgja leiðbeiningar með vínkittunum frá þeim.
Það er svona hálfgerð þumalputtaregla með vín kittin að því minna af vatni sem þú þarft að bæta við því betra er það. Ég gerði Johannesberg riesling fyrir ári og er mjög ánægður með það :)
Þegar þú ert að brugga þá ertu í rauninni að búa til lífríki, hreinlæti er algjört möst og þú þarft að hreinsa allt sem kemur nálægt brugginu því þú vilt ekki að villigerlar komist að og skemmi vínið þitt
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Valuro
Villigerill
Posts: 19
Joined: 21. Jun 2009 19:47

Re: Extra virgin í víngerð

Post by Valuro »

Hér er myndband sem er farið allveg yfir ferlið frá upphafi til enda

http://www.vinkjallarinn.is/files/videos/vingerd.WMV" onclick="window.open(this.href);return false;
Post Reply