Gerjunarstopp???

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
raggi
Kraftagerill
Posts: 77
Joined: 10. Dec 2009 22:35

Gerjunarstopp???

Post by raggi »

Sælir. Er að búa til berjavín og af einhverjum ástæðum hefur gerjun stöðvast. Sykurflotvog sýnir 1020 sem er heldur mikið. Gerið sem ég notaði er Vintner´s Harvest CR51. Er með aðra berjavínsfötu sem var gerð á sama tíma og er í alla staði alveg eins, og hún er í góðu lagi. Gæti ég þurft að setja út í þetta meira ger.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Gerjunarstopp???

Post by kalli »

Ég myndi hrista upp í fötunni til að þyrla gerinu upp í löginn. Ef það er í lagi að ilta á þessu stigi, þá myndi ég koma súrefni í löginn líka. Svo er að gefa þessu 24 tíma og sjá hvort gerjun fari í gang. Annars tek ég fram að ég hef notað þessa aðferð í bjór en ekki í víni.
Life begins at 60....1.060, that is.
raggi
Kraftagerill
Posts: 77
Joined: 10. Dec 2009 22:35

Re: Gerjunarstopp???

Post by raggi »

Takk kærlega fyrir svarið, þetta virkaði fínt.
Post Reply