Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
ElliV
Villigerill
Posts: 33
Joined: 4. Sep 2009 23:15

Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Post by ElliV »

Til sölu 43L suðupottur úr PP plasti ca 5kw (6 element). Elementin hitna ekki mikið hvert þannig að það brennur ekki á þeim. Á pottinum er ryðfrír krani til að tappa af honum, svo fylgir með meskiker sem er úr 25L fötu með MJÖG frumstæðum fölskum botni, krana og hitamæli. Meskikerið virkar vel gefur tæran virt og góða nýtni.

Uppl Elli 823-6064
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Post by gunnarolis »

Hvað er retail value á þessu?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
ElliV
Villigerill
Posts: 33
Joined: 4. Sep 2009 23:15

Re: Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Post by ElliV »

Ég held að 20 sé sanngjarnt verð fyrir báða aðila. Efniskosnaður að smíða svona er talsvert meiri. Ég er búinn að nota þetta nokkrum sinnum og virkaði bara mjög vel. Ef þú ert á höfuðb.sv. geturu skoðað þetta , er í Kópavogi svo er bara að hringja ef þú villt spyrja um eitthvað.

Elli 823-6064
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Til sölu 43L plastsuðupottur og meskiker

Post by kristfin »

ekkert að þessu verði sérstaklega ef maður fær meskiker með.

en maður er nú ekki í þessu til að spara :sing:
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply