Page 1 of 1

Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Posted: 11. Aug 2015 11:55
by gosi
Jæja,

búinn að taka mér smá pásu frá bjórgerð en ætla núna að skella mér í bókina sem ég keypti fyrir rúmu ári síðan,
Brewing Classic Styles og ætla að skella mér í Cream Ale.
Uppskriftin er ekki alveg nákvæmlega eins en ég er ekki viss um American 2-row svo ég setti bara meira af Pilsner og
aðeins Pale malt í staðinn fyrir 2-row.
Liberty átti að vera í staðinn fyrir Hersbrucker og ég er ekki viss um rétta AA% á Hers.

Recipe: weed, feed and mow
Brewer: Gosi
Asst Brewer:
Style: Cream Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 28,300 l
Post Boil Volume: 20,800 l
Batch Size (fermenter): 20,000 l
Bottling Volume: 18,000 l
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 3,2 SRM
Estimated IBU: 19,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Est Mash Efficiency: 75,0 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
2,800 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 1 67,7 %
0,580 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 2 14,0 %
0,454 kg Rice, Flaked (1,0 SRM) Grain 3 11,0 %
0,300 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 SRM) Sugar 4 7,3 %
35,600 g Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] - Boil Hop 5 17,6 IBUs
2,00 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 6 -
17,400 g Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] - Boil Hop 7 1,4 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 8 -


Mash Schedule: BIAB, Light Body
Total Grain Weight: 4,134 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Saccharification Add 29,209 l of water at 68,2 C 65,0 C 90 min
Mash Out Heat to 75,6 C over 7 min 75,6 C 10 min

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort

Eru einhverjar athugasemdir við þetta? Mæla menn með einhverju öðru en Pale fyrir 2-row.
Upphaflega uppskriftin (án skölunar ofl.) segir:
2,15kg Pilsner
2,15kg American 2-row
0,45kg flaked rice
0,34kg cane sugar

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Posted: 11. Aug 2015 15:11
by hrafnkell
Þetta lookar nokkuð solid. Ég hef gert þessa 2x og komið vel út:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=66503

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Posted: 11. Aug 2015 16:16
by gosi
hrafnkell wrote:Þetta lookar nokkuð solid. Ég hef gert þessa 2x og komið vel út:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=66503
Já einmitt. Var líka að spá einhvern tímann í henni. Minute rice er það þá bara klassíska Bláa TIlda Basmati í pokunum eða..?

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Posted: 11. Aug 2015 23:19
by hrafnkell
Hef heyrt af mönnum að nota allskonar forsoðin hrísgrjón, ætti að virka fínt næstum óháð tegund.

Ég á líka til hrísgrjónaflögur ef þú vilt nota skv uppskrift :)