Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Post by gosi »

Jæja,

búinn að taka mér smá pásu frá bjórgerð en ætla núna að skella mér í bókina sem ég keypti fyrir rúmu ári síðan,
Brewing Classic Styles og ætla að skella mér í Cream Ale.
Uppskriftin er ekki alveg nákvæmlega eins en ég er ekki viss um American 2-row svo ég setti bara meira af Pilsner og
aðeins Pale malt í staðinn fyrir 2-row.
Liberty átti að vera í staðinn fyrir Hersbrucker og ég er ekki viss um rétta AA% á Hers.

Recipe: weed, feed and mow
Brewer: Gosi
Asst Brewer:
Style: Cream Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 28,300 l
Post Boil Volume: 20,800 l
Batch Size (fermenter): 20,000 l
Bottling Volume: 18,000 l
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 3,2 SRM
Estimated IBU: 19,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Est Mash Efficiency: 75,0 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
2,800 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 1 67,7 %
0,580 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 2 14,0 %
0,454 kg Rice, Flaked (1,0 SRM) Grain 3 11,0 %
0,300 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 SRM) Sugar 4 7,3 %
35,600 g Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] - Boil Hop 5 17,6 IBUs
2,00 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 6 -
17,400 g Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] - Boil Hop 7 1,4 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 8 -


Mash Schedule: BIAB, Light Body
Total Grain Weight: 4,134 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Saccharification Add 29,209 l of water at 68,2 C 65,0 C 90 min
Mash Out Heat to 75,6 C over 7 min 75,6 C 10 min

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort

Eru einhverjar athugasemdir við þetta? Mæla menn með einhverju öðru en Pale fyrir 2-row.
Upphaflega uppskriftin (án skölunar ofl.) segir:
2,15kg Pilsner
2,15kg American 2-row
0,45kg flaked rice
0,34kg cane sugar

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Post by hrafnkell »

Þetta lookar nokkuð solid. Ég hef gert þessa 2x og komið vel út:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=66503
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Post by gosi »

hrafnkell wrote:Þetta lookar nokkuð solid. Ég hef gert þessa 2x og komið vel út:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=66503
Já einmitt. Var líka að spá einhvern tímann í henni. Minute rice er það þá bara klassíska Bláa TIlda Basmati í pokunum eða..?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Weed, Feed And Mow - Cream Ale

Post by hrafnkell »

Hef heyrt af mönnum að nota allskonar forsoðin hrísgrjón, ætti að virka fínt næstum óháð tegund.

Ég á líka til hrísgrjónaflögur ef þú vilt nota skv uppskrift :)
Post Reply