Page 1 of 1

170 L í gerjun

Posted: 21. May 2015 12:24
by einaroskarsson
Nýtt met hjá okkur sett síðasta laugardag... eftir 12,5 klst vinnudag þá fóru um 132 L af brúðkaupsöli og 38 L af zombie dust clone í gerjun upp á loft, allt hugsað fyrir brúðkaup mitt seinni partinn í júní :fagun: 98 lítra potturinn var nýttur til hins ítrasta, allt brúðkaupsölið var gert í tveimur atrennum í honum. Plasttunnan úr byrjendapakkanum fékk nýjar bakhliðar á elementin og svínvirkaði í þessar tvær zombie lagnir!
2015-05-16 22.29.50.jpg
2015-05-16 22.29.50.jpg (475.12 KiB) Viewed 13219 times

Re: 170 L í gerjun

Posted: 21. May 2015 15:30
by rdavidsson
einaroskarsson wrote:Nýtt met hjá okkur sett síðasta laugardag... eftir 12,5 klst vinnudag þá fóru um 132 L af brúðkaupsöli og 38 L af zombie dust clone í gerjun upp á loft, allt hugsað fyrir brúðkaup mitt seinni partinn í júní :fagun: 98 lítra potturinn var nýttur til hins ítrasta, allt brúðkaupsölið var gert í tveimur atrennum í honum. Plasttunnan úr byrjendapakkanum fékk nýjar bakhliðar á elementin og svínvirkaði í þessar tvær zombie lagnir!
2015-05-16 22.29.50.jpg
Góður! Þetta verður örugglega snilldar brúðkaup :)

Re: 170 L í gerjun

Posted: 21. May 2015 15:42
by Sigurjón
Vel gert!

Re: 170 L í gerjun

Posted: 21. May 2015 15:53
by hrafnkell
Helvíti gott :)

Re: 170 L í gerjun

Posted: 23. May 2015 16:33
by helgibelgi
næs!