170 L í gerjun

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.

170 L í gerjun

Postby einaroskarsson » 21. May 2015 12:24

Nýtt met hjá okkur sett síðasta laugardag... eftir 12,5 klst vinnudag þá fóru um 132 L af brúðkaupsöli og 38 L af zombie dust clone í gerjun upp á loft, allt hugsað fyrir brúðkaup mitt seinni partinn í júní :fagun: 98 lítra potturinn var nýttur til hins ítrasta, allt brúðkaupsölið var gert í tveimur atrennum í honum. Plasttunnan úr byrjendapakkanum fékk nýjar bakhliðar á elementin og svínvirkaði í þessar tvær zombie lagnir!
2015-05-16 22.29.50.jpg
2015-05-16 22.29.50.jpg (475.12 KiB) Viewed 9371 times
einaroskarsson
Villigerill
 
Posts: 48
Joined: 16. Mar 2015 18:19

Re: 170 L í gerjun

Postby rdavidsson » 21. May 2015 15:30

einaroskarsson wrote:Nýtt met hjá okkur sett síðasta laugardag... eftir 12,5 klst vinnudag þá fóru um 132 L af brúðkaupsöli og 38 L af zombie dust clone í gerjun upp á loft, allt hugsað fyrir brúðkaup mitt seinni partinn í júní :fagun: 98 lítra potturinn var nýttur til hins ítrasta, allt brúðkaupsölið var gert í tveimur atrennum í honum. Plasttunnan úr byrjendapakkanum fékk nýjar bakhliðar á elementin og svínvirkaði í þessar tvær zombie lagnir!
2015-05-16 22.29.50.jpg


Góður! Þetta verður örugglega snilldar brúðkaup :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
rdavidsson
Gáfnagerill
 
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: 170 L í gerjun

Postby Sigurjón » 21. May 2015 15:42

Vel gert!
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: 170 L í gerjun

Postby hrafnkell » 21. May 2015 15:53

Helvíti gott :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: 170 L í gerjun

Postby helgibelgi » 23. May 2015 16:33

næs!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland


Return to Hvað er að gerjast?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron