Jörvi Irish Red Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Stulli »

arnilong wrote:Patience young jedi, wait you must.
+1
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Andri »

Mikið um bið þegar maður er að brugga, þegar gerið er búið að éta sykurinn og breyta í ethanol & co2 þá étur það aukaefnin .. diacetyl og allann viðbjóð sem skapast eins og flestallir vita :p
Ég er að lagera núna og ætla auðvitað að hafa þetta þarna í meiri tíma en talað er um :fagun: biðin er hell.. en ég verð vonandi sáttur þegar ég opna fyrstu flöskuna.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Eyvindur »

Því lengur sem maður bíður, því betri verður fyrsti sopinn. Það er bæði sálrænt og ekki...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Stulli »

Einsog þeir segja:

Síðasta flaskan bragðast alltaf best :skal:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by arnilong »

Stulli wrote:Einsog þeir segja:

Síðasta flaskan bragðast alltaf best :skal:
Og þeir ljúga ekki! Ertu ekki annars að tala um hljómsveitina?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Stulli »

arnilong wrote:
Stulli wrote:Einsog þeir segja:

Síðasta flaskan bragðast alltaf best :skal:
Og þeir ljúga ekki! Ertu ekki annars að tala um hljómsveitina?
Uhh, hvaða hljómsveit? Nei ég meina bara að oft eru menn búnir svo fljótt með 20 L af eðal heimabrugguðu öli að síðasta flaskan er mest þroskuð og þ.a.l. best :D
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Eyvindur »

Jújú...

Væntanlega er átt við hljómsveitina Þey.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by arnilong »

Stulli wrote:
arnilong wrote:
Stulli wrote:Einsog þeir segja:

Síðasta flaskan bragðast alltaf best :skal:
Og þeir ljúga ekki! Ertu ekki annars að tala um hljómsveitina?
Uhh, hvaða hljómsveit? Nei ég meina bara að oft eru menn búnir svo fljótt með 20 L af eðal heimabrugguðu öli að síðasta flaskan er mest þroskuð og þ.a.l. best :D
Nú, hljómsveitin "Þeir", auðvitað Eyvindur. Annars er ég alveg sammála með síðasta bjórinn. Ég er alltaf búinn að hugsa lengi um hann þegar ég læt vaða í hann, það verður alltaf úr því mikil athöfn. Allt verður að vera fullkomið því sá bjór kemur líklega ekki aftur.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Eyvindur »

Þeyr... Ekki Þeir...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Stulli »

Ég var bara að ítreka mikilvægi þolinmæðis í þessu áhugamáli :sing:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by arnilong »

Aaahh! :oops:
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Andri »

Ég á eitt stykki af fyrsta bjórnum mínum eftir, ég vildi að þeir væru fleiri.
Ég mun drekka hann fimmtudaginn 2. júlí, þá fæ ég að vita hvað ég fæ úr sveinsprófinu. Það verður svakaleg athöfn í kringum það. Mig sárlangar að opna hann núna...
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Eyvindur »

Ég á ennþá nokkra bjóra úr fyrstu tveimur skömmtunum sem ég gerði. Orðnir rúmlega ársgamlir núna. Eiginlega komnir yfir besta stigið (þeir voru báðir nammi í kringum 9 mánaða aldurinn - og þetta eru bara meðalstórir bjórar).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Hjalti »

Var að setja þennan á flöskur rétt áðann.

Drakk sýnið sem sýndi FG upp á 1005 og OG var uppá 1050 þannig að ég er með 5.91% áfengismagn í þessu.

Ótrúlega góður bjór og vegur mikið upp fyrir svekkelsið með Oatmeal Stoutinn.

Næst á dagskrá núna er Fuggle IPA sem ég ætla að þurhumla. Meira um hann síðar!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by arnilong »

Nokkuð lág þéttni í lokin, þetta er flott rauðöl hjá þér. Ég er líka mjög spenntur fyrir þessum Fuggle IPA.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Hjalti »

Hvað táknar það? Að það sé lágt FG?

Segir þetta mér eithvað um hvað var í gangi?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by arnilong »

Nei, það er nú ekkert sem ég sé að því að hafa háa attenuation á gerinu. Bara duglegt ger hjá þér! :beer:
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by arnilong »

Var hitinn í gerjuninni hár?

Funduð þið Korinna annars eitthvað merkilegt á þessum fyndna KR-markaði í gær?

Annars með þessa lágu FG, þá hef ég engar áhyggjur en það sem ég var eitthvað að spá í áðan var að Írskt rauðöl er yfirleitt með hærri FG. En ég er stundum alltof mikill stílapervert.

:beer: Ég held að þetta verði ilmríkur bjór hjá þér!
Last edited by arnilong on 7. Jun 2009 22:59, edited 1 time in total.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Jörvi Irish Red Ale

Post by Hjalti »

Hitinn í geymsluni er ca. 18-19 gráður og nei við fundum ekkert nema Sri Lankneskan mat
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply