Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Post by Örvar »

Ég lagði í tvo stout-a um helgina.
Mig langaði annarsvegar að gera nokkuð basic "sætan" stout og bragðbæta með kakónibbum, vanillu og kókos, og hinsvegar alveg hel humlaðann stout. Svo ég ákvað að gera bara báða. í Einu.

Setti saman grunn uppskrift að ca 36 lítrum.
Eftir 45mín suðu og aðeins eina humlaviðbót í upphafi suðu tók ég tæplega helminginn af virtinum, kældi og kom í gerjun. Þessi hluti fær síðan kakónibbur, vanillubaun/ir og kókosextract eftir að gerjun líkur.
Restina af virtinum sauð í 15mín í viðbót og mokaði í hann late addition humlum og mun svo þurrhumla þegar líður á gerjunina.
Ég ætti þá að fá nokkuð ólíka bjóra úr sama grunninum.

Gallarnir sem ég sé við þessa aðferð mína eru:
Smá hot side aeration þegar fyrri hluti virtsins var færður yfir í gerjunarfötuna þar sem hann var kældur, hef ekki miklar áhyggjur af því.
Ég er ekki viss hversu mikið af fyrstu humlaviðbótinni varð eftir í virtinum eftir að helmingur virtsins var tekinn í gerjun. Ætti ekki að skipta miklu máli þar sem restin var svo hressilega humluð.

Lenti svo óvænt í smá veseni þegar ég komst að því að af þeim 2 gerjunarfötum sem ég á eftir þá er bara 1 lok sem passar almennilega og 1 sem er of lítið :o
Það hylur samt fötuna og ég ætla ekki að hafa stórar áhyggjur af því... ekki ennþá allavega. Teipaði það aðeins á til að halda því á sínum stað.

Set með uppskriftirnar og nokkrar myndir

Code: Select all

Recipe: Stout-ar-base
Brewer: 
Asst Brewer: 
Style: American Stout
TYPE: All Grain
Taste: (30,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 43,98 l
Post Boil Volume: 38,48 l
Batch Size (fermenter): 35,00 l   
Bottling Volume: 33,00 l
Estimated OG: 1,068 SG
Estimated Color: 40,9 SRM
Estimated IBU: 49,0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Est Mash Efficiency: 68,7 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
10,00 kg              Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        84,7 %        
0,45 kg               Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)     Grain         4        3,8 %         
0,45 kg               Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)        Grain         2        3,8 %         
0,45 kg               Roasted Barley (500,0 SRM)               Grain         5        3,8 %         
40,00 g               Columbus (Tomahawk) [15,90 %] - Boil 45, Hop           6        49,0 IBUs     
0,45 kg               Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM Grain         3        3,8 %         


Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 11,80 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Saccharification  Add 51,19 l of water at 70,9 C          66,7 C        75 min        
Mash Out          Heat to 75,6 C over 7 min               75,6 C        10 min        

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort

Code: Select all

Recipe: Stout-ar-hoppy
Brewer: 
Asst Brewer: 
Style: American Stout
TYPE: All Grain
Taste: (30,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 26,30 l
Post Boil Volume: 20,80 l
Batch Size (fermenter): 18,00 l   
Bottling Volume: 16,00 l
Estimated OG: 1,068 SG
Estimated Color: 39,4 SRM
Estimated IBU: 94,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Est Mash Efficiency: 72,2 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
5,15 kg               Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        84,8 %        
0,23 kg               Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)     Grain         4        3,8 %         
0,23 kg               Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)        Grain         2        3,8 %         
0,23 kg               Roasted Barley (500,0 SRM)               Grain         5        3,8 %         
21,00 g               Columbus (Tomahawk) [15,90 %] - Boil 45, Hop           6        48,9 IBUs     
0,23 kg               Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM Grain         3        3,8 %         
20,00 g               Amarillo Gold [9,50 %] - Boil 15,0 min   Hop           7        8,3 IBUs      
20,00 g               Simcoe [12,90 %] - Boil 15,0 min         Hop           8        11,2 IBUs     
20,00 g               Columbus (Tomahawk) [15,90 %] - Boil 5,0 Hop           11       8,6 IBUs      
20,00 g               Amarillo Gold [9,50 %] - Boil 5,0 min    Hop           9        5,2 IBUs      
20,00 g               Simcoe [12,90 %] - Boil 5,0 min          Hop           12       7,0 IBUs      
20,00 g               Centennial [10,30 %] - Boil 5,0 min      Hop           10       5,6 IBUs      
20,00 g               Simcoe [12,90 %] - Boil 0,0 min          Hop           15       0,0 IBUs      
20,00 g               Columbus (Tomahawk) [15,90 %] - Boil 0,0 Hop           14       0,0 IBUs      
20,00 g               Centennial [10,30 %] - Boil 0,0 min      Hop           13       0,0 IBUs      
40,00 g               Columbus (Tomahawk) [15,90 %] - Dry Hop  Hop           17       0,0 IBUs      
60,00 g               Centennial [10,30 %] - Dry Hop 5,0 Days  Hop           16       0,0 IBUs      


Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 6,07 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Saccharification  Add 30,01 l of water at 70,4 C          66,7 C        75 min        
Mash Out          Heat to 75,6 C over 7 min               75,6 C        10 min        

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort
Attachments
Upphaf meskingar
Upphaf meskingar
2014-10-04 16.43.46.jpg (153.12 KiB) Viewed 8916 times
Hressilegt magn af humlum fyrir ca 18L
Hressilegt magn af humlum fyrir ca 18L
2014-10-04 17.45.23.jpg (189.48 KiB) Viewed 8916 times
Báðir bjórar komnir í gerjun
Báðir bjórar komnir í gerjun
2014-10-04 23.06.14.jpg (152.19 KiB) Viewed 8916 times
Óþétta lokið
Óþétta lokið
2014-10-04 23.06.31.jpg (152.45 KiB) Viewed 8916 times
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Post by hrafnkell »

Þessi hilla er ansi grunsamleg :) Þú treystir henni alveg fyrir bjórnum þínum?

Annars lúkkar þetta spennandi. Líklega ekkert issue þetta með lokið.
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Post by Örvar »

Hah hillan er komin með ágætis reynslu svo ég er alveg farinn að treysta henni :lol:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ein mesking - "Ein suða" - Tveir ólíkir bjórar

Post by Eyvindur »

Ég tók IKEA hillu og sagaði til fyrir minn gerjunarskáp. Passaði akkúrat í raufarnar upp á þykktina að gera og er alveg solid.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply