Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Post by æpíei »

Ég setti í einn byggðan á uppskrift funkalizer hér að ofan. Ca hálf uppskrift úr einum dunki af sorghum og einhumla með belma humlum. OG 1.055. Skv kommentum frá honum á ég von á því að hann verði heldur þunnur, lítið body. Ég hef aðeins verið að skoða hvað menn hafa verið að gera erlendis til að bæta það. Það virðist sem menn séu að malta sjálfir buckwheat. Er það ekki það sem kallast bókarhveiti á íslensku? Það virðist alla vega ekki vera mikið um það hér á landi. Google leit skilaði akkúrat einni niðurstöðu. Ég er með malað buckwheat frá Bob's Red Mill, eins og fæst í Kosti. En einhver sem veit hvort hægt sé að fá heilt og ómalað?
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Post by Örvar »

Það er víst kallað bókhveiti. Virðist allavega vera til í heilsuhúsinu http://heilsuhusid.is/product/heilsa-bo ... r-lifraen-" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Post by sigurdur »

Mig minnir að ég hafi séð ómalað bókhveiti í heilsudeildinni í Fjarðarkaupum
Post Reply