JFK - Berliner Weiss

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

JFK - Berliner Weiss

Post by gm- »

Jæja, minn fyrsti súri bjór er í bígerð, búinn að panta lacto og smelli vonandi í þennan í næstu viku þegar pöddurnar koma í hús.

Uppskriftin er mjög einföld, og kemur frá the mad fermentationist http://www.themadfermentationist.com/20 ... -brew.html

Það sem er sérstakt við þessa uppskrift, er að ég mun ekkert sjóða bjórinn. Humlarnir fara útí þegar ég geri decoction og ég ætti að fá nokkur IBU þannig. Mun svo nota 500 ml af lacto starter í eplsafa + 5 gröm af US-05. Smelli þessu svo í secondary og geymi í allavega 6 mánuði. Ætti að vera orðinn góður næsta sumar :lol:

Boil Size: 5.72 gal
Post Boil Volume: 5.72 gal
Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Bottling Volume: 5.00 gal
Estimated OG: 1.031 SG
Estimated Color: 2.5 SRM
Estimated IBU: 1.8 IBUs

Boil Time: 0 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
1.80 kg Pilsner (2 Row) Ger (2.0 SRM) Grain 1 66.7 %
0.90 kg Wheat Malt, Ger (2.0 SRM) Grain 2 33.3 %
14.00 g Tettnang [4.50 %] - Mash 60.0 min Hop 3 1.8 IBUs
0.5 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 4 -
1.05 tsp Yeast Nutrient (Primary 3.0 days) Other 5 -
1.0 pkg Lactobacillus Bacteria (White Labs #WLP6 Yeast 6 -
Post Reply