Þrefaldur bruggdagur

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Þrefaldur bruggdagur

Post by gm- »

Hef ekkert bruggað að undanförnu vegna vinnu og ferðar til Íslands, svo allt er að verða tómt hjá mér.

Ákvað því að reyna að brugga þrjá skammta á einum degi, ætti að ganga, suðan er um hálfnuð á bjór nr 2 og kl bara 18:30, ætti að ná einum í viðbót í kvöld, þetta gengur nokkuð hratt fyrir sig þegar maður er með 2 góða potta.

Fyrsti sem ég bruggaði í morgun á að vera góður session "IPA", eitthvað svipað og Founders all day IPA, um 4.8% en vel humlaður með simcoe, amarillo og cascade.

Uppskriftin var svohljóðandi:

Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Estimated OG: 1.047 SG
Estimated Color: 4.7 SRM
Estimated IBU: 57.8 IBUs
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3.70 kg Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 86.0 %
0.30 kg Caramel/Crystal Malt - 10L (10.0 SRM) Grain 2 7.0 %
0.30 kg Munich Malt (9.0 SRM) Grain 3 7.0 %
20.00 g Cascade [5.50 %] - First Wort 60.0 min Hop 4 15.8 IBUs
10.00 g Magnum [12.00 %] - Boil 60.0 min Hop 5 15.7 IBUs
0.26 tsp Irish Moss (Boil 10.0 mins) Fining 6 -
20.00 g Amarillo [9.20 %] - Boil 10.0 min Hop 7 8.7 IBUs
20.00 g Cascade [5.50 %] - Boil 10.0 min Hop 8 5.2 IBUs
20.00 g Simcoe [13.00 %] - Boil 10.0 min Hop 9 12.3 IBUs
20.00 g Amarillo [9.20 %] - Steep/Whirlpool 0.0 Hop 10 0.0 IBUs
20.00 g Cascade [5.50 %] - Steep/Whirlpool 0.0 Hop 11 0.0 IBUs
20.00 g Simcoe [13.00 %] - Steep/Whirlpool 0.0 Hop 12 0.0 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 13 -

Bjór númer 2 sem er núna að klárast var mjög einfaldur. Simcoe Mariss Otter SMaSH IPA.

Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Estimated OG: 1.057 SG
Estimated Color: 5.1 SRM
Estimated IBU: 81.4 IBUs
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5.00 kg Pale Malt, Maris Otter (3.0 SRM) Grain 1 100.0 %
20.00 g Simcoe [13.00 %] - First Wort 60.0 min Hop 2 34.5 IBUs
20.00 g Simcoe [13.00 %] - Boil 60.0 min Hop 3 31.4 IBUs
20.00 g Simcoe [13.00 %] - Boil 15.0 min Hop 4 15.6 IBUs
20.00 g Simcoe [13.00 %] - Steep/Whirlpool 0.0 Hop 5 0.0 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 6 -
40.00 g Simcoe [13.00 %] - Dry Hop 7.0 Days Hop 7 0.0 IBUs

Bjór númer 3 verður síðan uppskrift sem ég hef gert margoft, og er núna í uppskriftaflokknum, Good beer for people who like bad beer.
Uppskriftin er hér fyrir áhugasama:
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=3071

:skal:
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Þrefaldur bruggdagur

Post by bergrisi »

Sæll!!
Hef gert tvo á einum degi og fannst það mikið.
Þetta er alvöru.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þrefaldur bruggdagur

Post by Eyvindur »

Ég er einmitt með það á stefnuskránni að gera session IPA. Líst vel á þessa uppskrift.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Þrefaldur bruggdagur

Post by rdavidsson »

Ég bruggaði einusinni 3 bjóra á einum degi og setti 30L af bjór á flöskur, geri það aldrei aftur, var nokkra daga að jafna mig eftir það hehe...

Þessi IPA er flottur, ég hef einmitt verið að gera IPA með Cascade og Amarillo saman í 20/5/0/dry hop (og Magnum í FWH), það hefur verið að koma mjög vel út, er mikið að spá í að bæta Simcoe við, gæti komið vel út..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Þrefaldur bruggdagur

Post by gm- »

Já ég hugsa að ég haldi mig við 2 skammta mest á einum degi, þrír voru dáldið mikið.

En uppskeran var góð :beer:
Image
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Þrefaldur bruggdagur

Post by gm- »

rdavidsson wrote:Ég bruggaði einusinni 3 bjóra á einum degi og setti 30L af bjór á flöskur, geri það aldrei aftur, var nokkra daga að jafna mig eftir það hehe...

Þessi IPA er flottur, ég hef einmitt verið að gera IPA með Cascade og Amarillo saman í 20/5/0/dry hop (og Magnum í FWH), það hefur verið að koma mjög vel út, er mikið að spá í að bæta Simcoe við, gæti komið vel út..
Já, hugsa að þessir humlar ættu að koma mjög vel út saman, pósta hvað mér finnst þegar þessi verður kominn á krana
Post Reply