Dunkelweizen

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Dunkelweizen

Post by Dabby »

Við bræðurnir settum í Dunkelweizen um síðustu helgi.
Hveiti 4 kg
Munich 2 kg
Pilsner 2 kg
Caramunich II 500 g
Chocolate malt 200 g

og 15 g af galaxy minnir mig, first wort.

Fengum 46 l af OG 1.050
Pittchuðum einum smack pack af 3068 í blönduna við 16 °C. settum svo í 2 fötur og hituðum aðra með kælispíralnum í 21°C. sú fata fékk að gerjast við stofuhita, hin er búin að vera í baðkarinu í 16-17°C vatni.
Það verður áhugavert að skoða hvernig hitamunurinn hefur áhrif á bragðið.
drekatemjari
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Re: Dunkelweizen

Post by drekatemjari »

Þið eruð að underpitcha allsvakalega þarna.
Vonandi nær gerið sér á strik og klárar en ideal pitching rate fyrir 46L af 1.050 væru 4,4 smackpakkar af blautgeri eða 4-6l starter úr einum smackpakka.

Ég ætla ekki að vera leiðinlegur en ég gerði nákvæmlega það sama við minn fyrsta hveitibjór áður en ég byrjaði að pæla í pitching rate og sá varð bragðgóður en Fg endaði í 1.020 og varð hann því allt of sætur. Þar notaði ég þó einn smackpack fyrir 24 lítra.
Post Reply