Mín fyrsta uppskrift

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by Eyvindur »

Almennt séð er secondary óþarfi, hvað þá tertiary. Ég fleyti aldrei úr upprunalega ílátinu fyrr en ég set á flöskur, nema ég ætli að láta eitthvað þroskast í marga mánuði. Og þá samt ekki endilega, þar sem ég læt bara súra bjóra þroskast svo lengi, og þeir geta alveg haft gott af því að vera bara á upprunalegu gerkökunni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by hrafnkell »

Ég veit varla af hverju þú settir á secondary, þannig að 3ja tunna myndi ég segja að væri algjört overkill og bara til að auka líkur á oxun. :)
aggi
Villigerill
Posts: 48
Joined: 16. May 2012 01:35
Location: Árbær city

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by aggi »

já það er satt ég bað kerlu bara um að setja þetta út á svalir og svo inn aftur á sunudagskvöld og þá beint á flöskur :-)

og enginn sykur bætt við bara ógerjaður virtur :-)
Í gerjun Litli rauður R.I.P.A. :-)

Á flöskum
Hafra porter
Bee Cave ljósöl (APA)
Tri-centennial IPA

Handan við hornið Bee cave með smá twist og eitthver i.p.a.
drekatemjari
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by drekatemjari »

Nei það er alger óþarfi. Reyndar er óþarfi að setja bjórinn á secondary til að byrja með enda eru John Palmer og Jamil báðir farnir að mæla með að gerja eingöngu í primary fram að bottlun nema ef á að lagera eða þroska í tunni til lengri tíma. Sumir vilja nota secondary til að þurhumla en ég þurhumla alltaf í primary og það hefur alltaf gengið vel.
Ekki gera hlutina flóknari en þeir þurfa að vera auk þess sem bjórinn oxast frekar ef maður er reglulega að opna tunnuna og flytja bjórinn á milli íláta.

Skelltu honum bara í ísskáp eða út á svalir og cold crashaðu hann í tvo daga og færðu hann varlega inn áður en þú botlar hann.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by Eyvindur »

Ég bæði þurrhumla og lagera alltaf í primary. Aldrei vesen.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
drekatemjari
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by drekatemjari »

Eyvindur » 8. Feb 2014 22:20

Ég bæði þurrhumla og lagera alltaf í primary. Aldrei vesen.
Hversu lengi hefur þú lagerað á primary. Ég hef aldrei nennt að flytja yfir á secondary en er alltaf hræddur að geyma bjórinn of lengi á gerkökunni.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by Eyvindur »

6-8 vikur mest.

Heimabruggarar þurfa ekki að hafa áhyggjur af gerkökunni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by hrafnkell »

Eyvindur wrote:Heimabruggarar þurfa ekki að hafa áhyggjur af gerkökunni.
Amk ekki á "eðlilegum" tíma.


Ástæðan fyrir því að menn vilja koma bjórnum af gerkökunni er út af yeast autolysis. Það er í raun þannig að gerið einfaldlega drepst og leysist upp í bjórinn. Þetta er sérstaklega vandamál í stórum brugghúsum því þar eru gerjunartankarnir margra metra háir og þrýstingurinn gerir það að verkum að autolysis getur gerst á nokkrum vikum. Þetta er vandamál sem heimabruggarar lenda seint í. Ég veit ekki nákvæma tölur, en 6-8 vikur eru í flestum tilfellum í góðu lagi eins og Eyvindur segir. Það er kannski æskilegt að setja í secondary ef maður ætlar að bulk aldra bjórinn mikið lengur en það samt.

Eina ástæðan sem ég sé fyrir secondary er ef maður ætlar að aldra bjórinn lengi, s.s. meira en 2 mánuði í einu íláti, eða ef maður ætlar að bæta t.d. ávöxtum í bjórinn og vill ekki að þeir hverfi bara í gerkökuna.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mín fyrsta uppskrift

Post by Eyvindur »

Sammála síðasta ræðumanni. Ég er reyndar á því að bulk aging sé óþarfi, nema þegar um súra bjóra er að ræða.

Mín heimspeki er í stuttu máli: Secondary er fyrir súra/funky bjóra, ekki annað.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply