Page 1 of 1

Citrus Sunset - West coast IPA

Posted: 18. Dec 2013 18:31
by gm-
Smellti í þennan í gær, ætlaði að brugga úti en hætti snarlega við það þegar ég sá að frostið var kominn niður í -30°C. Í stað þess að hætta við brugg smellti ég bara pottinum mínum á 2 hellur og það virkaði mjög vel, hitaði strike vatnið úr 8°C í 80°C á rétt tæpum 25 mín. Markmiðið er að fá góðan west coast IPA með overdoze af citrus í bragði og angan. Notaði þess vegna Amarillo og Citra. Bætti líka smá victory malti í fyrsta sinn í IPA, til að sjá hvort það bæti einhverju við base IPA uppskriftina mína (2 row, munich eða vienna, crystal 40).

Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Bottling Volume: 5.00 gal
Estimated OG: 1.064 SG
Estimated Color: 9.1 SRM
Estimated IBU: 53.2 IBUs

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
4.50 kg Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 76.6 %
0.75 kg Vienna Malt (3.5 SRM) Grain 2 12.8 %
0.50 kg Caramel/Crystal Malt - 40L (40.0 SRM) Grain 3 8.5 %
0.12 kg Victory Malt (25.0 SRM) Grain 4 2.1 %
15.00 g Magnum [14.00 %] - Boil 60.0 min Hop 5 24.0 IBUs
20.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 30.0 min Hop 6 15.0 IBUs
15.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 15.0 min Hop 7 7.2 IBUs
1.00 tsp Irish Moss (Boil 10.0 mins) Fining 8 -
15.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 5.0 min Hop 9 2.9 IBUs
15.00 g Citra [12.00 %] - Boil 5.0 min Hop 10 4.1 IBUs
15.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Aroma Steep 0.0 Hop 11 0.0 IBUs
15.00 g Citra [12.00 %] - Aroma Steep 0.0 min Hop 12 0.0 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 13 -

Re: Citrus Sunset - West coast IPA

Posted: 5. Jan 2014 22:59
by gm-
Hérna er þessi í glasi, ljúfur IPA, með miklum sítrus og fyrsti sopinn minnir rosalega á mandarínur.

Sáttur með kornið í þessum, en hugsa að ég muni auka aðeins 5 mín og 0 mín humlunina.

Image