Citrus Sunset - West coast IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Citrus Sunset - West coast IPA

Post by gm- »

Smellti í þennan í gær, ætlaði að brugga úti en hætti snarlega við það þegar ég sá að frostið var kominn niður í -30°C. Í stað þess að hætta við brugg smellti ég bara pottinum mínum á 2 hellur og það virkaði mjög vel, hitaði strike vatnið úr 8°C í 80°C á rétt tæpum 25 mín. Markmiðið er að fá góðan west coast IPA með overdoze af citrus í bragði og angan. Notaði þess vegna Amarillo og Citra. Bætti líka smá victory malti í fyrsta sinn í IPA, til að sjá hvort það bæti einhverju við base IPA uppskriftina mína (2 row, munich eða vienna, crystal 40).

Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Bottling Volume: 5.00 gal
Estimated OG: 1.064 SG
Estimated Color: 9.1 SRM
Estimated IBU: 53.2 IBUs

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
4.50 kg Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 76.6 %
0.75 kg Vienna Malt (3.5 SRM) Grain 2 12.8 %
0.50 kg Caramel/Crystal Malt - 40L (40.0 SRM) Grain 3 8.5 %
0.12 kg Victory Malt (25.0 SRM) Grain 4 2.1 %
15.00 g Magnum [14.00 %] - Boil 60.0 min Hop 5 24.0 IBUs
20.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 30.0 min Hop 6 15.0 IBUs
15.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 15.0 min Hop 7 7.2 IBUs
1.00 tsp Irish Moss (Boil 10.0 mins) Fining 8 -
15.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 5.0 min Hop 9 2.9 IBUs
15.00 g Citra [12.00 %] - Boil 5.0 min Hop 10 4.1 IBUs
15.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Aroma Steep 0.0 Hop 11 0.0 IBUs
15.00 g Citra [12.00 %] - Aroma Steep 0.0 min Hop 12 0.0 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 13 -
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Citrus Sunset - West coast IPA

Post by gm- »

Hérna er þessi í glasi, ljúfur IPA, með miklum sítrus og fyrsti sopinn minnir rosalega á mandarínur.

Sáttur með kornið í þessum, en hugsa að ég muni auka aðeins 5 mín og 0 mín humlunina.

Image
Post Reply