Page 1 of 1

Uppskeruöl - 100% Nugget

Posted: 25. Nov 2013 15:46
by gm-
Fékk í hendurnar nýlega hálft kíló af ferskum nugget humlum frá félaga mínum sem er með þónokkra humlaræktun. Ætla þessvegna að leggja í IPA einungis með nugget. Þetta ætti að vera öflug humlasprengja, enda nálgast magnið af humlum 1 kg í 23 lítra batch.

Uppskrift:

Boil Size: 7.26 gal
Post Boil Volume: 6.76 gal
Batch Size (fermenter): 6.25 gal
Bottling Volume: 6.00 gal
Estimated OG: 1.062 SG
Estimated Color: 6.6 SRM
Estimated IBU: 74.3 IBUs
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
6.00 kg Pale Malt (2 Row) CA (2.0 SRM) Grain 1 88.9 %
0.50 kg Caramel/Crystal Malt - 10L (15.0 SRM) Grain 2 7.4 %
0.25 kg Honey Malt (25.0 SRM) Grain 3 3.7 %
40.00 g Nugget [13.00 %] - First Wort 60.0 min Hop 4 55.9 IBUs
40.00 g Nugget [13.00 %] - Boil 10.0 min Hop 5 18.4 IBUs
400.00 g Nugget [13.00 %] - Aroma Steep 0.0 min Wet Hops 6 0.0 IBUs
100.00 g Nugget [13.00 %] - Aroma Steep 5.0 min Wet Hops 7 0.0 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 8 -
100.00 g Nugget [13.00 %] - Dry Hop 7.0 Days Hop 9 0.0 IBUs

:skal:

Re: Uppskeruöl - 100% Nugget

Posted: 25. Nov 2013 17:00
by hrafnkell
Notaðirðu blauta/ferska humla?


Það er nokkuð spennó, en auðvitað mikilvægt að miða útreikninga við að humlar eru um 70% léttari þurrkaðir ef ég man rétt. Þannig að það þarf að miða uppskrift við það :)

Re: Uppskeruöl - 100% Nugget

Posted: 25. Nov 2013 17:23
by gm-
hrafnkell wrote:Notaðirðu blauta/ferska humla?


Það er nokkuð spennó, en auðvitað mikilvægt að miða útreikninga við að humlar eru um 70% léttari þurrkaðir ef ég man rétt. Þannig að það þarf að miða uppskrift við það :)
Já, þetta hálfa kíló sem ég fékk er blautt. Ég nota keypta þurrkaða í FWH, á 10 mín, og smelli svo þessu hálfa kílói af þeim blautu útí á síðustu 5 mín. Held að það sé best að nota blauta humla þannig, þar sem það er erfitt að áætla AA% og slíkt