Kaiser Alt Bier

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Kaiser Alt Bier

Post by rdavidsson »

Er að meskja þennan núna, er gríðarlega spenntur fyrir þessum þar sem ég elska maltmikla bjóra. Félagi minn Ingó (Landnámsmaðurinn) á heiðurinn af þessari uppskrift.

Hérna er uppskriftin:

BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Kaiser Alt
Brewer: Raggi
Asst Brewer:
Style: Northern German Altbier
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 34,37 l
Post Boil Volume: 27,56 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l
Bottling Volume: 23,00 l
Estimated OG: 1,046 SG
Estimated Color: 13,9 SRM
Estimated IBU: 27,1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 74,2 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
20,00 l Vatn Kópavogur Water 1 -
4,68 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 2 89,0 %
0,53 kg Caramunich I (Weyermann) (51,0 SRM) Grain 3 10,0 %
0,05 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM Grain 4 1,0 %
36,00 g Tettnanger [4,40 %] - Boil 60,0 min Hop 5 27,1 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 6 -


Mash Schedule: BIAB, Light Body
Total Grain Weight: 5,26 kg
----------------------------
Name Description Step Temperature Step Time
Saccharification Add 37,59 l of water at 68,8 C 65,5 C 60 min
Mash Out Add -0,00 l of water and heat to 77,0 C 77,0 C 10 min
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
drekatemjari
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Re: Kaiser Alt Bier

Post by drekatemjari »

Hvernig er gerjunarplanið, hitastig etc.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Kaiser Alt Bier

Post by rdavidsson »

Samkvæm uppskrift þá á hitinn að vera 17-19°C, ætla að byrja í 17°C og hækka svo í restina til að klára gerjunina örugglega. Svo kæla undir 10°C, setja gelatín og svo á kút.

Sjá nánast hér: http://braukaiser.com/wiki/index.php?title=Kaiser_Alt" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kaiser Alt Bier

Post by hrafnkell »

Það er ansi hætt við því að þessi verði ekkert ógeðslegur.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kaiser Alt Bier

Post by Eyvindur »

Hljómar vel. Ég myndi reyndar hafa gerjunarhitann lægri - ég hef gerjað kölsch og alt við 15°C með US-05 og finnst það snilld. Þá hef ég tekið diacetyl rest í lokin, bara svona til öryggis.

Hvað sem þú gerir myndi ég passa að pitcha við lægra hitastig en þú gerjar. Ég er farinn að gera það í öllum tilfellum, en þó sérstaklega þegar ég vil fá snyrtilega gerjun. Held að það muni svolítið miklu.

Gangi þér vel með þetta!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Kaiser Alt Bier

Post by rdavidsson »

hrafnkell wrote:Það er ansi hætt við því að þessi verði ekkert ógeðslegur.
Skemmtilega orðað hjá þér :)
Eyvindur wrote:Hljómar vel. Ég myndi reyndar hafa gerjunarhitann lægri - ég hef gerjað kölsch og alt við 15°C með US-05 og finnst það snilld. Þá hef ég tekið diacetyl rest í lokin, bara svona til öryggis.
Já, spurning um að lækka á skápnum þegar ég kem heim í dag, hefði aldrei dottið í hug að gerja hann við 15°C.
Eyvindur wrote: Hvað sem þú gerir myndi ég passa að pitcha við lægra hitastig en þú gerjar. Ég er farinn að gera það í öllum tilfellum, en þó sérstaklega þegar ég vil fá snyrtilega gerjun. Held að það muni svolítið miklu.
Ég pitchaði einmitt við mjög lágt hitastig, sennilega um 15°C þar sem ég endaði með of hátt OG og þurfti því að bæta við slatta af vatni.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kaiser Alt Bier

Post by Eyvindur »

Passaðu bara að lækka ekki ef gerjunin er farin í gang. Hann verður klárlega ekki viðbjóður þótt þú gerjir hann við 17°C. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Kaiser Alt Bier

Post by rdavidsson »

Var að mæla þennan, búinn að vera í gerjun í 12 daga, gravity-ið mældist 1.012 sem er svolítið hærra en ég bjóst við (1.008-1.010). Ég ákvað því að hækkka hitastigið í skápnum upp í 18,5°C til að reyna að láta gerið klára aðeins betur.
Næst á dagskrá er svo að setja bjórinn í um 5°C sem er hitinn í kútaskápnum hjá mér og setja Gelatín út í, leyfa því að vinna í 2-3 daga og svo beint á kút.

Auðvitað tók ég smá smakk út tunnunni og þessi lofar mjög góðu, frekar mikið maltbragð en samt ekki of sætur :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kaiser Alt Bier

Post by Eyvindur »

Minn kláraði held ég í 1.013. Stórgóður þar, fannst mér. En diacetyl rest er hvort sem er góð hugmynd.

Þetta lofar góðu!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply