Page 1 of 1

Auðhumla IPA

Posted: 20. Oct 2013 18:27
by Plammi
Er að brugga núna einn léttann IPA, og er hann nokkrunvegin svona:

Boil Size: 25,92 l
Post Boil Volume: 20,80 l
Batch Size (fermenter): 20,00 l
Bottling Volume: 20,00 l
Estimated OG: 1,056 SG
Estimated Color: 7,1 SRM
Estimated IBU: 57,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 77,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3,50 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 1 73,2 %
0,95 kg Vienna Malt (Weyermann) (3,4 SRM) Grain 2 19,9 %
0,18 kg Caramunich II (Weyermann) (45,5 SRM) Grain 3 3,8 %
0,15 kg Carahell (Weyermann) (9,9 SRM) Grain 4 3,1 %
10,00 g Northern Brewer [9,50 %] - First Wort 60 Hop 5 14,1 IBUs
10,00 g Simcoe [12,20 %] - First Wort 60,0 min Hop 6 18,1 IBUs
12,00 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 15,0 min Hop 7 7,6 IBUs
12,00 g Simcoe [12,20 %] - Boil 15,0 min Hop 8 9,8 IBUs
1,06 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 9 -
0,50 tsp Yeast Nutrient (Boil 10,0 mins) Other 10 -
14,00 g Northern Brewer [9,50 %] - Boil 5,0 min Hop 11 3,6 IBUs
14,00 g Simcoe [12,20 %] - Boil 5,0 min Hop 12 4,6 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 13 -
24,00 g Fuggles [9,50 %] - Dry Hop 3,0 Days 14 0,0 IBUs
24,00 g Simcoe [12,20 %] - Dry Hop 3,0 Days 15 0,0 IBUs

Er að vígja nýju græjurnar (50L stál með 3500w camco).
Preboil gravity (mælt fyrir mashout) gefur mér 77% nýtni sem ég er þokkalega sáttur með.

*Edit - breytti dry hop aðeins

Re: Auðhumla IPA

Posted: 20. Oct 2013 18:30
by Plammi
Já, er með myndaseríu hér

Re: Auðhumla IPA

Posted: 20. Oct 2013 19:30
by æpíei
Til hamingju með græjunar! Hlakka til að fá smakk af þessum.

Re: Auðhumla IPA

Posted: 20. Oct 2013 22:22
by bergrisi
Flottar myndir.
Gaman af þessu.

Re: Auðhumla IPA

Posted: 21. Oct 2013 13:37
by helgibelgi
Þessi humla-áætlun lúkkar vel!

Til hamingju með nýju græjurnar, líta vel út.

Re: Auðhumla IPA

Posted: 22. Oct 2013 09:41
by Plammi
Takk takk
Þokkalega sáttur við græjurnar, það verður síðan verkefni næsta árs að setja inn hitastýringu með öllu tilheyrandi.
Kom með mest á óvart að hitta á allar tölurnar, reiknaði með 75-80% nýtni og virðist hafa náð því. Endaði með 20L @ 1058 sem gefur 80%.
Ég var í mestu óvissu með boiloff rate en giskaði á sömu tölur og ég var með í plastinu og hitti nákvæmlega á rétt (6L/60min).

Mig langaði að gera þæginlegann IPA og langaði í leiðinni að purfa að setja saman humla sem væru mjög ólíkir til að sjá hvernig þeir virka saman.

Re: Auðhumla IPA

Posted: 16. Nov 2013 19:03
by Plammi
Var að smakka þennann núna og er mjög sáttur, passlega beiskur, simcoe og Northern brewer fara mjög vel saman í bragði og hellingur að gerast í lykt. Það er nánast kómiskt að fynna Simcoe og Fuggles saman í nefi sem gerir þennan bjór mjög skemmtilegan