Pamela (American Blonde)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Pamela (American Blonde)

Post by Classic »

Bruggdagur. Það er kominn tími á að hvíla sig aðeins á stóru bjórunum, nýlega búinn að sulla saman Tripel, Imperial Stout og Weizenbock, en vantar eitthvað létt og svalandi í bjórskápinn til að vega upp á móti þyngslunum. Hví ekki að teygja aðeins á lærdómskúrfunni í leiðinni, og smella í eins ljósan bjór og mögulegt er? OG 1,050 úr 100% Pilsner. Reiknað út með þýskan Pilsner fyrir viðmiðunartölur, en stíllinn svo brotinn í spað með amerískum humlum og geri. American Blonde = amerísk ljóska, nafnið fann sig eiginlega bara sjálft :)

Code: Select all

 Pamela - German Pilsner (Pils)
================================================================================
Batch Size: 21.000 L
Boil Size: 25.000 L
Boil Time: 60.000 min
Efficiency: 75%%
OG: 1.050
FG: 1.010
ABV: 5.2%%
Bitterness: 30.3 IBUs (Rager)
Color: 4 SRM (Morey)

Fermentables
================================================================================
                Name  Type   Amount Mashed Late Yield Color
 Pilsner (2 Row) Ger Grain 4.500 kg    Yes   No  81%%   2 L
Total grain: 4.500 kg

Hops
================================================================================
    Name Alpha   Amount  Use       Time   Form  IBU
 Cascade 7.4%% 20.000 g Boil 60.000 min Pellet 21.7
 Cascade 7.4%% 15.000 g Boil 20.000 min Pellet  5.5
 Cascade 7.4%% 15.000 g Boil  5.000 min Pellet  3.0

Misc
================================================================================
       Name   Type  Use   Amount       Time
 Irish Moss Fining Boil 5.000 mL 15.000 min

Yeast
================================================================================
        Name Type Form   Amount   Stage
 Safale S-05  Ale  Dry 11.000 g Primary
Meskingin er að dóla í þetta 64-5 °C. Þetta á helst að vera þurrt eins og Pilsner líka. Spurning ef veður leyfir jafnvel að henda þessu í coldcrash út á svalir...

Er ekki miðinn það sem menn bíða spenntastir eftir, sérstaklega á bjór með þetta nafn?
Image
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pamela (American Blonde)

Post by hrafnkell »

Ég fíla þetta. Treysti á að þú mætir með hann á mánudagsfund, líklega í desember? :)
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Pamela (American Blonde)

Post by Classic »

Aldrei að vita. Myndi samt veðja á janúar frekar en desember. Ég er ekkert sérstaklega líklegur að mæta á mánudagsfund meðan jólapróf og jólaverslun eru í gangi :)
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Pamela (American Blonde)

Post by Eyvindur »

Omnom. Hljómar spennandi.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply