Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by Eyvindur »

Við Sigurður unnum saman að gerð milds um daginn. Nú er hann kominn á flöskur, og eftir örfáa daga er hann þegar orðinn dýrðlegur. Uppskriftin er eftirfarandi:

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 58,00 l
Post Boil Volume: 52,00 l
Batch Size (fermenter): 45,00 l
Bottling Volume: 43,00 l
Estimated OG: 1,045 SG
Estimated Color: 47,0 EBC
Estimated IBU: 16,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72,00 %
Est Mash Efficiency: 80,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
7,35 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 81,4 %
0,70 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 2 7,7 %
0,55 kg Caraaroma (Weyermann) (350,7 EBC) Grain 3 6,1 %
0,23 kg Carafa Special I (Weyermann) (630,4 EBC) Grain 4 2,6 %
0,20 kg Carafa Special III (Weyermann) (925,9 EB Grain 5 2,2 %
100,00 g Fuggle [3,00 %] - Boil 60,0 min Hop 6 16,8 IBUs
2,4 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast 7 -

Meskingin var miðuð við 69°C, en við lentum nú í einhverjum smá vandræðum með hitastig. Við dýfiskoluðum (dunk sparge) með köldu vatni og héldum svo áfram. Notuðum fjörgamla Fuggle humla sem Sigurður átti í frystinum. Þetta var allt hið besta mál.

OG var 1.038 og FG 1.014, þannig að bjórinn er heil 3,1% eða svo. Semsagt léttur og bragðmikill bjór - alveg eins og Mild á að vera.

Eins og ég er mikið fyrir stóra og sterka bjóra finnst mér ekkert minna en unaðslegt að eiga svona léttan bjór við höndina. Nauðsynlegt inn á milli.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by bergrisi »

Flott.
Hef einmitt verið að skoða 60, 70 og 80 skoska shilling bjóra. Hef verið að leita af bragðmiklum en alkahól litlum bjórum.

Þessi lítur vel út.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by Eyvindur »

Að minnsta kosti stóðst ég ekki mátið að sturta í mig þremur flöskum í gærkvöldi. Hann staldrar líklega stutt við.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by hrafnkell »

Það væri gaman að fá smakk af þessum :)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by gm- »

Annað dæmi um stíl sem mér líkar engann veginn við, smellti í BCS uppskriftina í fyrra og ég á held ég enn nokkrar flöskur sem ég hef ekki komið út. Ef einhver er á ferð um Kanada þá má hinn sami stoppa við og klára eins og 20 flöskur af altbier og 10 af mild :mrgreen:

Held að ég þurfi bara að halda mig við bjóra þar sem humlarnir (APA, IPA, IIPA) eða gerið (Súrir, belgískir, etc) eru aðalatriðið :skal:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by Eyvindur »

Á þessum árstíma er ég voða mikill maltmaður. Næsti bjór verður samt humlabomba. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by Eyvindur »

Nú er græna bragðið nokkurn veginn horfið, og jemundur hvað þessi bjór kemur vel út. Þetta er bjór sem ég gæti vel hugsað mér að brugga reglulega til að eiga alltaf á lager. Algjör snilld að geta skotið á sig jafnvel þónokkrum flöskum án þess að vera afvelta.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by Idle »

Hljómar unaðslega! Svona léttir öllarar eru frábærir til að svala þorstanum án þess að fá samviskubit þó maður svolgri fáeina.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mild (nokkurn veginn Brewing Classic Styles uppskriftin)

Post by Eyvindur »

Ef þú færð samviskubit er samt trixið bara að fá sér annan. Þá gleymir maður því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply