Guy Fawkes - Amber ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
tryggvib
Villigerill
Posts: 22
Joined: 4. Apr 2013 09:31

Guy Fawkes - Amber ale

Post by tryggvib »

Þessi er að sjóða hjá mér núna. Þetta er amber sem á að verða svipaður og Alaskan amber.

Code: Select all

4.3 kg Pale malt
0.45 kg Crystal 40 malt
0.3 kg Crystal 60
0.14 kg Crystal 90

18 g. 5% cascade 60 mínútur
31 g 3% saaz 15 mínútur
Uppskriftin talar um WUYEAST 1007 WLP 029 blautger en í samráði við Hrafnkel set ég S-05 út í í staðinn. Hrafnkell hjálpaði mér líka að finna hliðstæður í korninu.

Þetta er fimmta lögunin og þar af leiðandi nafnið á bjórnum tengt tölunni fimm. Er einhver sem getur séð tenginguna? Ef svo er ætti sá hinn sami/sú hin sama auðveldlega að geta ímyndað sér hvernig miðinn verður.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Post by kari »

[quote="tryggvib"
Þetta er fimmta lögunin og þar af leiðandi nafnið á bjórnum tengt tölunni fimm. Er einhver sem getur séð tenginguna? Ef svo er ætti sá hinn sami/sú hin sama auðveldlega að geta ímyndað sér hvernig miðinn verður.[/quote]

"V for Vendetta".
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Post by Eyvindur »

Remember, remember...

Treysti því að þú drekkir fyrstu flöskuna þann 5. 11.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Post by sigurdur »

Eyvindur wrote:Remember, remember...

Treysti því að þú drekkir fyrstu flöskuna þann 5. 11.
Ohhh .. snilli..

Fyrir þá sem ekki fatta hvað er verið að meina - http://en.wikipedia.org/wiki/Guy_Fawkes_Night" onclick="window.open(this.href);return false;
tryggvib
Villigerill
Posts: 22
Joined: 4. Apr 2013 09:31

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Post by tryggvib »

kari wrote:"V for Vendetta".
Eyvindur wrote:Remember, remember...

Treysti því að þú drekkir fyrstu flöskuna þann 5. 11.
Jebb! Þótt Eyvindur eigi kollgátuna um nafnið þá á Kári kollgátuna um miðann (reyndar tengist þetta allt saman afskaplega vel).

Ég er einmitt að miða að því að flöskuopnunarhátíðin verði 5. nóvember :) Ég þyrfti eiginlega að útvega mér V for Vendetta myndasöguna til að lesa þegar ég opna bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Post by Eyvindur »

Gleðilegan Guy Fawkes dag!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
tryggvib
Villigerill
Posts: 22
Joined: 4. Apr 2013 09:31

Re: Guy Fawkes - Amber ale

Post by tryggvib »

Eyvindur wrote:Gleðilegan Guy Fawkes dag!
Image

Úff hvað hann er góður :beer:
Post Reply