Dusildorf Alt

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Dusildorf Alt

Post by Eyvindur »

Vel gert!

Spes að þetta hafi vantað. Ég copy/peistaði bara beint úr Beersmith.

Allavega, ég er búinn að laga þetta í upprunalega póstinum. Mittlefruh í first wort, Magnum í 60 mín (hef líka notað Perle) og svo:

30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil 15 min Hop 9 4,0 IBUs
30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil 5 min Hop 10 1,6 IBUs
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil 0 min Hop 11 0,0 IBUs

Vona að þetta heppnist vel!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Dusildorf Alt

Post by Eyvindur »

Vel gert!

Spes að þetta hafi vantað. Ég copy/peistaði bara beint úr Beersmith.

Allavega, ég er búinn að laga þetta í upprunalega póstinum. Mittlefruh í first wort, Magnum í 60 mín (hef líka notað Perle) og svo:

30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil 15 min Hop 9 4,0 IBUs
30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil 5 min Hop 10 1,6 IBUs
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil 0 min Hop 11 0,0 IBUs

Vona að þetta heppnist vel!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Dusildorf Alt

Post by Örvar »

Þetta virðist oft detta út þegar copy peistað er úr beersmith.
En þetta er akkúrat eins og ég hafði hugsað mér, er einmitt að meskja í þennan núna
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Dusildorf Alt

Post by æpíei »

Örvar wrote:Á hvaða tímum í suðunni eru humlaviðbæturnar?
Ætla að henda í þennan eftir að hafa hlustað á ykkur tala um hann í Gervarpinu ;)
Það kemur fram i uppskriftinni hans. Fyrsti skammtur af Hallertauer er settur í strax þegar þú tekur meskipokann uppúr. Svo eru Magnum humlar í 60 mínútur. Aftur Hallertauer í 15 og 5 mínútur og í lok suðu.

Þarf endilega að prófa þennan einhver tíma.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Dusildorf Alt

Post by Eyvindur »

Þetta kemur bara fram í uppskriftinni af því að ég var að bæta því inn í. Var ekki, og kom ekki heldur fram þegar ég skoðaði TXT útgáfu inni í Beersmith. Sennilega format dæmi þar - köttast út úr línunni, einhverra hluta vegna.

Skemmtilegt að segja frá því að ég var á leiðinni að fara að gera þennan, enn eina ferðina, þegar ég tók skyndiákvörðun og breytti þessu í dubbel. Notaði rúmlega 10kg af Munich II og tæp 2 af Maris Otter (áttu að vera 12 af MII en ég átti ekki nóg), og svo 1,3kg af Lyle's Golden Syrup. Minnkaði humlana talsvert (rúm 30 IBU, ef ég man rétt) og skipti yfir í Celeia. Endaði með 1.070 í OG. Gerjaði með nýja Abbeye gerinu frá Lallemand. Er í gangi núna.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
loner73
Villigerill
Posts: 10
Joined: 16. Jun 2014 12:34

Re: Dusildorf Alt

Post by loner73 »

Ég veit að þetta er gamall þráður en verð bara að hrósa þessari uppskrift. Er í annað sinn sem ég legg í þennann og verður ekki í síðasta skipti :)

Takk fyrir mig!
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Dusildorf Alt

Post by Eyvindur »

Klárlega ein af mínum uppáhalds, og ég hef mikið leikið mér með varíasjónir af henni. Næst er ég að pæla í að nota ameríska humla. :skal:
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
loner73
Villigerill
Posts: 10
Joined: 16. Jun 2014 12:34

Re: Dusildorf Alt

Post by loner73 »

Sæll Eyvindur.
ég var að spá í hvort þú hafir lent í vandræðum með að fá bjórinn til að kolsýrast? ég setti bjórinn á kút fyrir rúmum 2 vikum (notaði hálf-flýti-aðferðina hans Hrafnkells af brew blogginu)og mér finnst hann kolsýarst illa. það kemur ágætis froða en hann verður mjög fljótt flatur. þegar ég fór að hugsa um það þá var fyrri lögn hjá mér (fór á flöskur) líka svona en þá kenndi ég töppunum um það. Í báðum tilfellum sleppti ég steinefnunum sem gefin eru upp í uppskrfitinni hjá þér. Ég er pínu svekktur en bjórinn er frábær á bragðið svo að í versta falli verð ég bara að drekka hann hraðar :)
Hefur þú lennt í svipuðum vandamálum?
notar þú steinefnin?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Dusildorf Alt

Post by Eyvindur »

Nei, enda tengist þetta klárlega ekki uppskriftinni, hvert sem vandamálið er.

Ég hef bæði gert þessa uppskrift með steinefnum og án.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply