Vídalín (Weizenbock)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Vídalín (Weizenbock)

Post by Classic »

Bjórreikningurinn hjá starfsmanni á plani er við það að setja fátækan námsmanninn á hausinn, því uppáhaldsbjórinn hans er rándýr Weizenbock. Ég ákvað því að freista þess að klóna téðan Weizenbock í von um að fjárhagur aðstoðarmannsins skáni lítillega við það.

Gúgglaði bara "Weihenstephan Vitus Clone", las nokkrar uppskriftir og tók það sem þær áttu sameiginlegt í nýja. Klikkaði hins vegar á því að vista urlin svo ég gat lítið double-checkað og verð bara að vona það besta nú þegar ég er kominn með allt í hendurnar. Það hefur virkað ágætlega fyrir mig að gera hlutina bara og vona það besta, svo ég hef litlar áhyggjur af þessu :) (á maður kannski að henda inn einhverjum sjöníuþrettán orðaleik hérna?)

Uppskrift

Code: Select all

 Vidalin - Weizenbock
================================================================================
Batch Size: 21.000 L
Boil Size: 25.000 L
Boil Time: 90.000 min
Efficiency: 75%%
OG: 1.071
FG: 1.018
ABV: 7.0%%
Bitterness: 17.3 IBUs (Rager)
Color: 5 SRM (Morey)

Fermentables
================================================================================
                     Name  Type   Amount Mashed Late Yield Color
              Vienna Malt Grain 1.500 kg    Yes   No  78%%   4 L
          Wheat Malt, Ger Grain 3.600 kg    Yes   No  84%%   2 L
 Weyermann - Pilsner Malt Grain 1.200 kg    Yes   No  81%%   2 L
Total grain: 6.300 kg

Hops
================================================================================
        Name Alpha   Amount  Use       Time   Form  IBU
 Hersbrucker 3.0%% 42.000 g Boil 60.000 min Pellet 17.3

Yeast
================================================================================
                          Name Type   Form     Amount   Stage
 Wyeast - Weihenstephan Weizen  Ale Liquid 125.000 mL Primary
Miði:
Image
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Vídalín (Weizenbock)

Post by Plammi »

Vitus er með bestu bjórum sem ég hef smakkað, þarf að fá smakk af þessum þegar hann er reddí.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Vídalín (Weizenbock)

Post by Classic »

Aldrei að vita nema hann dúkki upp á nóvemberfundi ef ég held sæmilega áætlun...
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply