India Red Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

India Red Ale

Post by gm- »

Smellti í þennan á föstudaginn, er í ætt við rauðöl vesturstrandarinnar, maltið í forgrunn en vel humlað samt sem áður. Hafði bjórinn Tall Poppy frá 8 Wired í Nýja Sjálandi sem fyrirmynd, átti samt ekki Simcoe, svo ég notaði Citra í staðinn.

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 7.26 gal
Post Boil Volume: 6.76 gal
Batch Size (fermenter): 6.25 gal
Bottling Volume: 6.00 gal
Estimated Color: 17.0 SRM
Estimated IBU: 60.2 IBUs
OG 1.071

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5.00 kg Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 68.0 %
0.55 kg Caramel/Crystal Malt -120L (120.0 SRM) Grain 2 7.5 %
0.55 kg Munich Malt (9.0 SRM) Grain 3 7.5 %
0.50 kg Carafoam (2.0 SRM) Grain 4 6.8 %
0.50 kg Caramel/Crystal Malt - 40L (40.0 SRM) Grain 5 6.8 %
0.25 kg Wheat Malt, Bel (2.0 SRM) Grain 6 3.4 %
30.00 g Nugget [13.00 %] - Boil 60.0 min Hop 7 36.7 IBUs
0.31 tsp Irish Moss (Boil 10.0 mins) Fining 8 -
20.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Boil 10.0 min Hop 9 5.8 IBUs
20.00 g Citra [12.00 %] - Boil 10.0 min Hop 10 8.2 IBUs
20.00 g Columbus (Tomahawk) [14.00 %] - Boil 10. Hop 11 9.6 IBUs
20.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Aroma Steep 60. Hop 12 0.0 IBUs
20.00 g Citra [12.00 %] - Aroma Steep 0.0 min Hop 13 0.0 IBUs
20.00 g Columbus (Tomahawk) [14.00 %] - Aroma St Hop 14 0.0 IBUs
2.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 15

Ætla svo að þurrhumla með 20 grömmum af Columbus, Amarillo og Citra
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: India Red Ale

Post by gugguson »

Þessi lítur hrikalega vel út.

Er þetta þín eigin útfærsla eða byggir þú þetta á annarri uppskrift?
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: India Red Ale

Post by gm- »

Þetta er mín eigin útfærsla byggt á netvafri, nokkrum bókum, og svo þessum upplýsingum:
http://8wired.co.nz/our-brews/tall-poppy" onclick="window.open(this.href);return false;

Er svosem ekki að reyna klóna, en það væri frábært að fá bjór í svipuðum stíl þar sem þetta er afar góður bjór. Þessi ætti að verða kominn á krana eftir svona 2 vikur, verður áhugavert að sjá :)
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: India Red Ale

Post by gugguson »

Keep us posted.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: India Red Ale

Post by bergrisi »

Spennandi uppskrift. Endilega sendu okkur svo skýrslu hvernig hann kemur út.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: India Red Ale

Post by gm- »

Image

Hér er hann í glasi, virkilega góður bjór. Ferskir humlar í angan og bragði og svo karamela og malt í eftirbragði.

Varð samt full sterkur hjá mér, eftir 2-3 glös byrjar vel að svífa á mann, það bitnar samt sem áður ekki það mikið á bragðinu. O.G var 1.080 í stað 1.071, nýtnin er alltaf að fara upp hjá mér að einhverjum orsökum, og hann endaði í 1.010 svo hann vær rúm 9%. Myndi reyna að hitta á 1.070, eða jafnvel örlítið lægra, hugsa að þetta væri fínn ~6% bjór.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: India Red Ale

Post by Feðgar »

Nei nei 9% er fínt :sing: :lol:

En átti hann að vera svona dökkur?
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: India Red Ale

Post by gm- »

Feðgar wrote:Nei nei 9% er fínt :sing: :lol:

En átti hann að vera svona dökkur?
Myndin er dáldið dökk, hann er rauðgullinn, alveg eins og hann átti að verða. Tek kannski mynd við betri birtuskilyrði næst, ekki seint um kvöld :)
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: India Red Ale

Post by gm- »

Þetta hlýtur að vera met, var búinn til, gerjaður og 20 lítrar drukknir á akkúrat 30 dögum :skal:

Smelli í þennan aftur fljótlega
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: India Red Ale

Post by gm- »

Smellti í þennan aftur í gær, frábær bjór. Notaði Simcoe í stað Citra í þetta sinn, eins og ég ætlaði í upphafi.
Post Reply