[Ó]staðlaður Hefeweissen

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

[Ó]staðlaður Hefeweissen

Post by sigurdur »

Ég er að henda í staðlaðan hefeweissen núna 50:50 pils/hveiti. 90 mín suða. 39-40L preboil, mesking 65ish. 15gr hallertauer í 60 mín og 10 mín + gernæring.
Pitch 13C, ferment 17C.

Eina óhefðbundna sem ég ætla að gera við þennan bjór er það að ég mun taka 1-2 flöskur af seinasta skammti af hefeweissen sem ég á og hella meirihlutanum af honum í kældan virtinn ..

Ég er að sjóða núna, en ég held að þetta verði mjög skemmtileg tilraun :)
landnamsmadur
Villigerill
Posts: 20
Joined: 18. Mar 2013 14:13
Location: Reykjavík

Re: [Ó]staðlaður Hefeweissen

Post by landnamsmadur »

Nú hefurðu vakið forvitni mína. Hverju ertu að reyna að ná fram með að hella tilbúnum bjór í kældann virtinn?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [Ó]staðlaður Hefeweissen

Post by sigurdur »

Ég átti ekki til Hefeweissen ger (en á nýjan hefeweissen bjór úr WY3068..)
Tilgangurinn er að gera virtinn "ófrískan" af réttu geri. :)
Post Reply