Apabróðir (APA/IPA línudans)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Apabróðir (APA/IPA línudans)

Post by Classic »

Loksins fékk maður malt til að sulla með, best að vinda sér bara beint í eldamennskuna. Enn ein uppskriftin frá extraktárunum uppfærð í AG. Þessari klúðraði ég á sínum tíma, átti að vera ósköp venjulegur APA, en ég gleymdi að krossa við "late addition" á extraktið í Brewtarget, svo bjórinn varð beiskari en hann átti að vera (ég reiknaði 30ogeitthvað IBU ef ég man rétt, en þegar ég uppgötvaði villu mína og setti hakið á sinn stað kom í ljós að rétt tala var yfir 50), en bara fantagóður fyrir því. Bætti samt aðeins í maltið til að gefa honum fyllingu og færa hann nær IPA í maltdeildinni, en humlaprógrammið er enn í einfaldari kantinum.

Code: Select all

 Apabrodir - American IPA
================================================================================
Batch Size: 21.000 L
Boil Size: 25.000 L
Boil Time: 60.000 min
Efficiency: 80%%
OG: 1.057
FG: 1.011
ABV: 6.0%%
Bitterness: 55.2 IBUs (Rager)
Color: 7 SRM (Morey)

Fermentables
================================================================================
                 Name  Type    Amount Mashed Late Yield Color
 Pale Malt (2 Row) US Grain  4.500 kg    Yes   No  79%%   2 L
      Caramunich Malt Grain 300.000 g    Yes   No  72%%  56 L
   Cara-Pils/Dextrine Grain 200.000 g    Yes   No  72%%   2 L
Total grain: 5.000 kg

Hops
================================================================================
   Name  Alpha   Amount   Use       Time   Form  IBU
 Simcoe 12.9%% 17.000 g  Boil 60.000 min Pellet 31.8
  Citra 13.5%% 12.000 g  Boil 60.000 min Pellet 23.5
 Simcoe 12.9%% 15.000 g Aroma    0.000 s Pellet  0.0
  Citra 13.5%% 15.000 g Aroma    0.000 s Pellet  0.0

Yeast
================================================================================
        Name Type Form   Amount   Stage
 Safale S-05  Ale  Dry 11.000 g Primary
Nenni ekki að uploada nýjum miða, allavega ekki strax. Sennilega þarf ég þó að breyta fleiru en einhverjum tölustöfum í innihaldslýsingarhliðinni :)
Image
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Apabróðir (APA/IPA línudans)

Post by Classic »

Gaman að geta þess líka að þegar ég kom í sveitina til að sækja pöntunina mína var Hrafnkell búinn að skreyta pokann með maltinu í þennan svona líka glæsilega. Á maður ekki að líta á þetta sem "fan art"? :)
Attachments
Fan art
Fan art
20130627_222230.jpg (985.59 KiB) Viewed 8945 times
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Apabróðir (APA/IPA línudans)

Post by Classic »

Ég vona að ég sé ekki að eyðileggja möguleikana á fleiri svona listaverkum í framtíðinni, en ég bjó til nýjan miða...
Attachments
alternative miði
alternative miði
apabrodir2.jpg (118.28 KiB) Viewed 8889 times
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Apabróðir (APA/IPA línudans)

Post by Plammi »

Frábært :)
Nú fara menn að panta listaverk með pokanum sýnum
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Apabróðir (APA/IPA línudans)

Post by hrafnkell »

hahaha

Gaman að þessu :) Það var rólegt hjá mér framan af degi og innblástur og stórfenglegir listrænir hæfileikar fengu að leika lausum hala..
Post Reply