Hádurtur II - ESB

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Hádurtur II - ESB

Post by Plammi »

Jæja, nú er ég búinn að breyta nánast öllu úr upprunalegri uppskriftinni (sjá hér) og get ég stoltur kallað þetta mína uppskrift. :)
Aðallega reyndi ég að lýsa hann aðeins upp, minnkaði flavor og aroma humlamagnið og prufa annað ger.

4,50 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (5,9 EBC) Grain 1 90,0 %
0,25 kg Caramunich II (Weyermann) (89,6 EBC) Grain 2 5,0 %
0,15 kg Carapils (Weyermann) (2,6 EBC) Grain 3 3,0 %
0,10 kg Carafa Special I (Weyermann) (664,9 EBC) Grain 4 2,0 %

24,00 g Fuggles [4,70 %] - First Wort 60,0 min Hop 5 16,8 IBUs
12,00 g Brewer's Gold [5,90 %] - First Wort 60,0 min Hop 6 10,5 IBUs
9,00 g Celeia (Styrian Goldings) [4,00 %] - Boil 30,0 min Hop 7 3,7 IBUs
9,00 g Fuggles [4,70 %] - Boil 30,0 min Hop 8 4,4 IBUs
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 9 -
15,00 g Fuggles [4,70 %] - Boil 0,0 min Hop 10 0,0 IBUs

1,0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) [23,66 ml] Yeast 11 -

Mesking: 70min við 68-64°C, mash out í rúmlega 10min
Suða: 60min og svo kælt með spíral
Nýtni: náði sirka 22L í gerjun með FG-1051 sem gefur mér 76% nýtni sem er 6% bæting hjá mér.

Humlarnir sem ég notaði voru afgangar úr fyrri lögnum sem voru bara fyrir mér í ískápnum.
Ég eyddi soldið miklum tíma í að raða humlapælingum saman miðað við hvað ég átti, pældi mikið í hvað ég vildi bragða og lykta, en endaði svo með því að blanda þeim öllum saman í einn poka og hristi vel. Setti svo 36gr í first wort, 15gr í 30min og 15gr í 0min.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Hádurtur II - ESB

Post by Plammi »

Smakkaði á þessum í gær og hann er að koma svona glimrandi vel út. Er ekki eins sætur og fyrri útgáfa en þolir alveg aðeins meiri humla. 3ja útgáfa mun klárlega halda þessum maltprófíl og geri en humla úr útgáfu 1.

Smellti mynd af honum til gamans:
http://sdrv.ms/14YkKuP
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hádurtur II - ESB

Post by rdavidsson »

Plammi wrote:Smakkaði á þessum í gær og hann er að koma svona glimrandi vel út. Er ekki eins sætur og fyrri útgáfa en þolir alveg aðeins meiri humla. 3ja útgáfa mun klárlega halda þessum maltprófíl og geri en humla úr útgáfu 1.

Smellti mynd af honum til gamans:
http://sdrv.ms/14YkKuP
Fyrsta útgáfan sem ég smakkaði hjá þér var mjög góð, ætla að hoppa yfir version 2 og skella í eina lögn á morgun af version 3, malt profile 2, hop profile 1 ;)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Hádurtur II - ESB

Post by Plammi »

Glæsilegt, spenntur að heyra hvernig það kemur út. Þurfum klárlega að skiptast aftur á bjórum þegar þessi kemur á flöskur.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hádurtur II - ESB

Post by rdavidsson »

Ég setti í Version 3 af "Plamma" Hobgoblin klóninu í rokinu í dag.

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 33,27 l
Post Boil Volume: 27,90 l
Batch Size (fermenter): 23,00 l
Bottling Volume: 21,30 l
Estimated OG: 1,055 SG
Estimated Color: 14,0 SRM
Estimated IBU: 42,9 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 81,6 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5,13 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 1 89,2 %
0,28 kg Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 2 4,9 %
0,23 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 3 4,0 %
0,11 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM Grain 4 1,9 %
32,00 g Styrian Goldings [4,00 %] - First Wort 6 Hop 5 14,0 IBUs
20,60 g Fuggles [5,00 %] - First Wort 60,0 min Hop 6 11,3 IBUs
32,00 g Styrian Goldings [4,00 %] - Boil 30,0 mi Hop 7 9,8 IBUs
20,70 g Fuggles [5,00 %] - Boil 30,0 min Hop 8 7,9 IBUs
32,00 g Styrian Goldings [4,00 %] - Boil 0,0 min Hop 9 0,0 IBUs
20,60 g Fuggles [5,00 %] - Boil 0,0 min Hop 10 0,0 IBUs
1,0 pkg Nottingham (Danstar #-) [23,66 ml] Yeast 11 -

Ég sauð "núll" mínútna humlana í 2 mín í stað 0 þar sem ég er með counterflow chiller...
Var að vígja nýja pottinn minn, fékk lakari nýtni en ég reiknaði með, endaði með 21,5L í stað 23, fór reyndar slatti í smakk (var með lærling með mér :)

Virtinn verður gerjaður við 17-20°C næstu 2-3 vikurnar og svo coldcrash síðustu dagana fyrir átöppun..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply