Enn einn Tri Centennial IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Enn einn Tri Centennial IPA

Post by Plammi »

Uppskriftin góða af brew.is með smá sykurviðbót í 10mín suðu

5,00 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (5,9 EBC) Grain 1 82,6 %
0,38 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 2 6,3 %
0,16 kg Caramunich III (Weyermann) (111,9 EBC) Grain 3 2,6 %
0,16 kg Carapils (Weyermann) (2,6 EBC) Grain 4 2,6 %
0,35 kg Corn Sugar (Dextrose) (0,0 EBC) Sugar 5 5,8 %
25,00 g Centennial [10,80 %] - Boil 60,0 min Hop 6 32,9 IBUs
40,00 g Centennial [10,80 %] - Boil 20,0 min Hop 7 31,9 IBUs
0,26 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 8 -
68,00 g Centennial [10,80 %] - Boil 5,0 min Hop 9 17,9 IBUs
1,0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) [23,66 ml] Yeast 10 -
29,00 g Centennial [10,80 %] - Dry Hop 7,0 Days Hop 11 0,0 IBUs

Var meskjaður við 69°c en lækkaði um 3-4°C á þessum 60mín. Þannig að hann gæti endað með full mikið body.
Fékk síðan þá frábæru hugmynd að leysa upp sykurinn áður en ég settið hann í suðu, skellti því síðan í þegar 10mín voru eftir og missti auðvitað suðuna við að setja volgan vökva í sjóðandi virtinn. En suðan kom aftur upp nokkrum sek síðan þannig að þetta ætti ekki að hafa nein áhrif.
OG-1067
FG-1016 (eftir 5daga gerjun)

Svo er það miðinn...
Ég fór í einhverja psychadelíu með miðan í þetta skiptið, verður skemmtilegt að sjá hvernig hann kemur út á flösku.
Image
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Enn einn Tri Centennial IPA

Post by gm- »

Þessi gæti verið skemmtilegur með smá amarillo eða citra í endann, þó svo að centennial séu líka skemmtilegir humlar
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Enn einn Tri Centennial IPA

Post by Proppe »

gm- wrote:Þessi gæti verið skemmtilegur með smá amarillo eða citra í endann, þó svo að centennial séu líka skemmtilegir humlar
Ég gerði einmitt einn sem var tvícentennial og citra.
Hann var fökking geðveikur.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Enn einn Tri Centennial IPA

Post by Plammi »

Smakkaði þennann yfir júróvisjón í gær og hann kom bara mjög vel út. Skemmtilegt hvað hann er líkur Bee Cave nema bara meira af öllu.

Miðinn kemur líka mjög vel út á flösku, sem er ánægjulegt því mig langar að nota þetta form fyrir IPA í framtíðinni bara með mismunandi litarblæ fyrir hvern mismunandi IPA.
Image

Svo langar mig að setja inn mynd af lagernum af gamni :)
Image
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Enn einn Tri Centennial IPA

Post by helgibelgi »

Þetta er flottur lager hjá þér!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Enn einn Tri Centennial IPA

Post by bergrisi »

Flottir miðar. Ég held að ég skammist mín fyrir að setja bara litla límmiða á tappana.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply