Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by gm- »

Þessi er að meskast í augnablikinu, ætti að verða algjört humlaskrímsli enda um hálft kíló af humlum sem fara í hann. Áætlað IBU er 220 :beer: .

Hér er uppskriftin ef einhver hefur áhuga.


Recipe: The HopSycle
Brewer: G!
Asst Brewer: Brent
Style: Imperial IPA
TYPE: All Grain
Taste: (30.0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 7.51 gal
Post Boil Volume: 6.76 gal
Batch Size (fermenter): 6.25 gal
Bottling Volume: 6.00 gal
Estimated OG: 1.081 SG
Estimated Color: 6.3 SRM
Estimated IBU: 219.3 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72.00 %
Est Mash Efficiency: 75.3 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
7000.00 g Pale Malt (2 Row) US (2.0 SRM) Grain 1 85.1 %
225.00 g Caramel/Crystal Malt - 40L (40.0 SRM) Grain 2 2.7 %
225.00 g Wheat Malt, Bel (2.0 SRM) Grain 3 2.7 %
100.00 g Carafoam (2.0 SRM) Grain 4 1.2 %
60.00 g Chinook [13.00 %] - Boil 90.0 min Hop 5 71.8 IBUs
60.00 g Warrior [15.00 %] - Boil 90.0 min Hop 6 82.9 IBUs
680.00 g Sugar, Table (Sucrose) [Boil for 90 min] Sugar 7 8.3 %
30.00 g Columbus (Tomahawk) [14.00 %] - Boil 60. Hop 8 36.1 IBUs
30.00 g Citra [12.00 %] - Boil 45.0 min Hop 9 28.4 IBUs
65.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Aroma Steep 0.0 Hop 10 0.0 IBUs
30.00 g Citra [12.00 %] - Aroma Steep 0.0 min Hop 11 0.0 IBUs
2.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 12 -
95.00 g Columbus (Tomahawk) [14.00 %] - Dry Hop Hop 13 0.0 IBUs
50.00 g Amarillo Gold [8.50 %] - Dry Hop 10.0 Da Hop 14 0.0 IBUs
50.00 g Citra [12.00 %] - Dry Hop 10.0 Days Hop 15 0.0 IBUs
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by gm- »

Image

OG 1.090, gríðarlegt magn af humlagumsi, og það á eftir að bætast við slatti þegar ég þurrhumla :)
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by æpíei »

Lítur vel út :beer:
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by Proppe »

Þetta er æðislegt nafn á bjór.
Vonandi að bragðist jafn vel.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by Plammi »

Djöfull lýtur þetta vel út :)
Ein spurning, því ég hef aðeins verið að pæla í þessu: Hvernig og hvenær nærðu vökvanum úr botnfallinu?
Sigtar maður þetta frá í secondary eða bara þegar maður fleytir yfir á priming sykurinn?
Mig verkjaði aðeins í sálinni þegar ég var að fleyta síðustu lögn yfir á priming sykurinn og tapaði rúmlega 2 lítrum, var samt ekki með mikið af humlum, held bara að London ESB gerið hafi komið með allt þetta rusl með sér.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by hrafnkell »

Plammi wrote:Djöfull lýtur þetta vel út :)
Ein spurning, því ég hef aðeins verið að pæla í þessu: Hvernig og hvenær nærðu vökvanum úr botnfallinu?
Sigtar maður þetta frá í secondary eða bara þegar maður fleytir yfir á priming sykurinn?
Mig verkjaði aðeins í sálinni þegar ég var að fleyta síðustu lögn yfir á priming sykurinn og tapaði rúmlega 2 lítrum, var samt ekki með mikið af humlum, held bara að London ESB gerið hafi komið með allt þetta rusl með sér.
Nærð honum ekki. Þetta þéttist töluvert eftir gerjun, en þetta eru bara afföll.
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by gm- »

hrafnkell wrote:
Plammi wrote:Djöfull lýtur þetta vel út :)
Ein spurning, því ég hef aðeins verið að pæla í þessu: Hvernig og hvenær nærðu vökvanum úr botnfallinu?
Sigtar maður þetta frá í secondary eða bara þegar maður fleytir yfir á priming sykurinn?
Mig verkjaði aðeins í sálinni þegar ég var að fleyta síðustu lögn yfir á priming sykurinn og tapaði rúmlega 2 lítrum, var samt ekki með mikið af humlum, held bara að London ESB gerið hafi komið með allt þetta rusl með sér.
Nærð honum ekki. Þetta þéttist töluvert eftir gerjun, en þetta eru bara afföll.
Jebbs, ég hugsa að ég tapi 5-7 lítrum í þessum, planaði 23 en verð heppinn ef ég fæ 17-18 í flöskur.

Lyktin af gerjuninni í þessum er annars sú rosalegasta sem ég hef fundið, allt húsið lyktar af humlum við misjafnar vinsældir heimilisfólks :lol:
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by gm- »

Og þessi er kominn á flöskur. Smakkaði aðeins þegar ég var að tappa á, rosaleg humlaangan, minnir á suðræna ávexti, passionfruit, ananas og mangó, svo kemur sterk beiskja og endar svo í smá alkóhólhita, mjög sáttur með þennan.

Hér er miðinn fyrir þennan
Image
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Post by gm- »

Skammtur 2 af þessum fer í bruggun á sunnudaginn, yndislegur bjór! :skal:
Post Reply