Sirka öl

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Sirka öl

Post by Bjössi »

Henti í eina hræru í gær sem var svona sirka....var ekki með beersmith og nennti ekki að vikta humla
um 12kg af Pale
sirka 1kg Munic 1
tæp lúka af Magnum 60min
Lúka af Saas 40min
Lúka af Saas 20 min
Lúka af Saas 10 min
góð lúka Boadicea asamt einhverjum slatta af Saaz
úr kom rúmur 45ltr af virti og 1.068
Notaði tvö bréf S-4 og 1 bréf S-23
þessi verður forvitnilegur eftir um 2 mán
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Sirka öl

Post by Proppe »

Það væri hræðilegt ef hann reynist svo góður.
Þú verður í bölvuðu klandri að kópera hann aftur...
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sirka öl

Post by Bjössi »

ef verður góður þá geri ég einfaldlega eitthvað svipað, og ölið verður líka gott, bara ekki eins :D
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Sirka öl

Post by Plammi »

First að þetta er allt mælt í lúkum þá verður hann ekkert í vandræðum að endurgerann nema hann missi hendurnar...
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sirka öl

Post by Bjössi »

var að færa yfir í second. í gær, þessi virðist bara ætla verða fínasta öl, en mun þurrhumla sennilega með Boadicea
líklegt að ég endurtaki þennan, þá með sirka aðferð
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sirka öl

Post by Idle »

Sirka, slatti, ögn og lús,
slumma af geri og korni.
Mungát þessa mun ég fús,
mjatla á í mínu horni.

Eða eitthvað í þá áttina. Panta smakk ef þú átt leið í bæinn, væni! :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sirka öl

Post by Bjössi »

heheh...goður, en ef smakk þá verður að vera smakk hjá mér í njarðvík, er algörlega hættur að setja í flöskur
Post Reply