Kölsch

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Kölsch

Post by gm- »

Ætla að smella í Kölsch á laugardaginn.

Uppskrift:

4.5 kg þýskt pilsner malt
0.5 kg vienna malt

60 grömm Tettnanger í 60 min
30 grömm Tettnanger í burn out

Ger:
White Labs WLP029 German ale/Kölsch

Smelli inn myndum af ferlinu á laugardaginn
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Kölsch

Post by einarornth »

Ég hef gert Kölsch með þessu geri, heppnaðist mjög vel.
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Kölsch

Post by gm- »

einarornth wrote:Ég hef gert Kölsch með þessu geri, heppnaðist mjög vel.
Flott að heyra, hef ekki notað þetta ger áður. Bjóstu til starter?
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Kölsch

Post by Proppe »

Ég notaði sama ger. Það kom betur út en WLP.
Ef túban er fersk, þá þarf ekki að gera starter. Kölsch er það léttur í sér að túban massar allveg 20l batch með góðu.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Kölsch

Post by einarornth »

Ég gerði starter, ca. 1 lítra. Tek svo sem undir það að hann sé léttur og þurfi ekkert endilega starter, en ég vildi hafa þetta 100%.
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Kölsch

Post by gm- »

einarornth wrote:Ég gerði starter, ca. 1 lítra. Tek svo sem undir það að hann sé léttur og þurfi ekkert endilega starter, en ég vildi hafa þetta 100%.
Já, ég ákvad ad taka enga sénsa og smellti í lítinn starter, 750 ml.

Var ad byrja meskinguna, 90 mín vid 150° F
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Kölsch

Post by gm- »

Nokkrar myndir frá ferlinu í dag

Hráefni dagsins:
Image
Image

Meskivatnið að hitna
Image

90 mín meskingu lokið, byrjaður að renna af
Image
Image

90 mín suða
Image

Gravity sýni í lokinn, fallegur litur á þessu. Ætti að verða um 5% að gerjun lokinni
Image
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Kölsch

Post by gm- »

Þessi fór á flöskur í gær eftir mánaðarlageringu. Smakkaði smá og ætti að vera léttur og góður sumarbjór.

Hér er miðinn
Image
Post Reply