Ravi Shankar - India Pale Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Ravi Shankar - India Pale Ale

Post by hrafnkell »

Gerði þennan fyrir um mánuði, var að bragða á honum fyrst í gærkvöldi og ég er ansi ánægður með hann.

Eins og svo oft áður þá var ég svolítið latur; bjórinn var í primary í um 25 daga og þurrhumlaður í 2 vikur. Það virðist þó ekki hafa komið að sök því bjórinn er þrusufínn. OG 1062, gerjaður með 1056 við 19 gráður, og settur í 1°C seinustu vikuna. Fór svo á kút um helgina.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 34,19 l
Post Boil Volume: 27,37 l
Batch Size (fermenter): 20,00 l   
Bottling Volume: 17,20 l
Estimated OG: 1,059 SG
Estimated Color: 7,1 SRM
Estimated IBU: 65,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 94,1 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
4,50 kg               Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        86,5 %        
0,30 kg               Caramunich I (Weyermann) (51,0 SRM)      Grain         2        5,8 %         
0,15 kg               CaraPils (Weyermann) (2,0 SRM)           Grain         3        2,9 %         
30,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 60, Hop           4        42,0 IBUs     
30,0 g                Centennial [10,00 %] - Boil 15,0 min     Hop           5        14,9 IBUs     
0,25 kg               Sugar, Table (Sucrose) [Boil for 10 min] Sugar         6        4,8 %         
20,0 g                Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 5,0 min    Hop           7        3,4 IBUs      
20,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 5,0 Hop           8        5,6 IBUs      
20,0 g                Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 0,0 min    Hop           9        0,0 IBUs      
20,0 g                Centennial [10,00 %] - Boil 0,0 min      Hop           10       0,0 IBUs      
20,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 0,0 Hop           11       0,0 IBUs      
1,0 pkg               American Ale (Wyeast Labs #1056) [124,21 Yeast         12       -             
20,0 g                Amarillo Gold [8,50 %] - Dry Hop 0,0 Day Hop           13       0,0 IBUs      
20,0 g                Centennial [10,00 %] - Dry Hop 0,0 Days  Hop           14       0,0 IBUs      
20,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Dry Hop  Hop           15       0,0 IBUs      


Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 5,20 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Saccharification  Add 37 l of water at 70,1 C             66,7 C        75 min        
Mash Out          Heat to 75,6 C over 7 min               75,6 C        10 min        

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort
Notes:
------
1065 OG, bætti við uþb lítra af vatni fyrir gerjun. OG 1062-ish

Gerjaði fyrstu 3 dagana við 19°C, hækkaði í 20°C á 3ja degi. 25 dagar í primary, 2 vikur þurrhumlun. 1 vika 1°C í lokin.

Wyeast 1056 stimplað 15 ágúst 2012.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Ravi Shankar - India Pale Ale

Post by bergrisi »

Flott.
Fátt eins gott og að eiga góðan IPA á lager.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ravi Shankar - India Pale Ale

Post by hrafnkell »

bergrisi wrote:Flott.
Fátt eins gott og að eiga góðan IPA á lager.
Það er alveg rétt. Ég er búinn að vera IPA laus of lengi, þannig að þetta er mjög kærkomið. Hætt við að þessi bjór klárist fljótt.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ravi Shankar - India Pale Ale

Post by hrafnkell »

Neyðist líklega til að fá mér 1-2 glös af þessum í kvöld.. Ravi Shankar er allur.
http://en.wikipedia.org/wiki/Ravi_Shankar" onclick="window.open(this.href);return false;
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Ravi Shankar - India Pale Ale

Post by einarornth »

Hrafnkell, ekki gera bjór sem heitir Einar.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ravi Shankar - India Pale Ale

Post by Hjalti »

Eða Hjalti
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply